Sagna efins um leikmannastefnu Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2012 10:45 Nordic Photos / Getty Images Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir það óhjákvæmilegt að velta fyrir sér málunum þegar félagið ákveður að selja tvo bestu leikmenn síðasta tímabils. Robin van Persie var seldur til Manchester United og Alxander Song fór til Barcelona. „Ég átti von á því að Robin myndi fara," sagði Sagna við franska fjölmiðla en Van Persie átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal. „En það kom mér mjög á óvart að Alex skyldi fara. Hann er 24 ára gamall og átti þrjú ár eftir af sínum samningi. Er það nema von að maður spyrji sig spurninga." „Stuðningsmenn koma stundum upp að mér úti á götu og skil ég vel að þeir skuli vera pirraðir á ástandinu. Ég er í sömu stöðu og skil þetta ekki allt saman." Samir Nasri og Gael Clichy fóru báðir frá Arsenal til Manchester City fyrir ári síðan og í vor urðu þeir Englandsmeistarar. „Ég sá þá lyfta bikarnum í vor. Ég vil líka fá að upplifa þá tilfinningu." Samningur Sagna rennur út sumarið 2014 en enn sem komið er hefur enginn rætt við hann um að framlengja samnigninn. Sagna er 29 ára gamall. Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira
Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir það óhjákvæmilegt að velta fyrir sér málunum þegar félagið ákveður að selja tvo bestu leikmenn síðasta tímabils. Robin van Persie var seldur til Manchester United og Alxander Song fór til Barcelona. „Ég átti von á því að Robin myndi fara," sagði Sagna við franska fjölmiðla en Van Persie átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal. „En það kom mér mjög á óvart að Alex skyldi fara. Hann er 24 ára gamall og átti þrjú ár eftir af sínum samningi. Er það nema von að maður spyrji sig spurninga." „Stuðningsmenn koma stundum upp að mér úti á götu og skil ég vel að þeir skuli vera pirraðir á ástandinu. Ég er í sömu stöðu og skil þetta ekki allt saman." Samir Nasri og Gael Clichy fóru báðir frá Arsenal til Manchester City fyrir ári síðan og í vor urðu þeir Englandsmeistarar. „Ég sá þá lyfta bikarnum í vor. Ég vil líka fá að upplifa þá tilfinningu." Samningur Sagna rennur út sumarið 2014 en enn sem komið er hefur enginn rætt við hann um að framlengja samnigninn. Sagna er 29 ára gamall.
Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira