Meistaradeildarævintýri APOEL heldur áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2012 19:15 Gustavo Manduca fagnar marki sínu. Mynd/AP Meistaradeildarævintýri kýpverska liðsins APOEL Nicosia hélt áfram í kvöld þegar liðið sló Lyon út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir vítakeppni. Báðir leikir liðanna enduðu með 1-0 heimasigri en APOEL. sem var á heimavelli í kvöld, vann vítakeppnina 4-3. APOEL hafði aldrei komist svona langt áður í keppninni en það var markvörðurinn Dionisios Chiotis sem tryggði sínum mönnum sæti í átta liða úrslitunum með því að verja tvær vítaspyrnur í vítakeppninni. Lyon vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli en leikmenn APOEL Nicosia sluppu þá með skrekkinn á móti stórsókn franska liðsins. Gustavo Manduca skoraði eina mark leiksins í kvöld strax á 8. mínútu leiksins og fékk þá gult spjald fyrir að fagna marki sínu. Það reyndist afdrífaríkt því hann fékk sitt annað gula spjald fimm mínútum fyrir lok framlengingarinnar. Hann verður því í banni í átta liða úrslitunum. Markið nægði til að koma leiknum í framlengingu og svo áfram í vítaspyrnukeppni þar sem að umræddur Dionisios Chiotis varði tvö síðustu víti Lyon og heimamenn fögnuðu gríðarlega í leikslok.Vítaspyrnukeppnin: 0-1 Kim Källström 1-1 Ailton Jose Almeida 1-2 Lisandro López 2-2 Nuno Morais 2-3 Bafetimbi Gomis 3-3 Nektarios Alexandrou Dionisios Chiotis varði frá Alexandre Lacazette 4-3 Ivan Trickovski Dionisios Chiotis varði frá Michel Bastos Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Meistaradeildarævintýri kýpverska liðsins APOEL Nicosia hélt áfram í kvöld þegar liðið sló Lyon út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir vítakeppni. Báðir leikir liðanna enduðu með 1-0 heimasigri en APOEL. sem var á heimavelli í kvöld, vann vítakeppnina 4-3. APOEL hafði aldrei komist svona langt áður í keppninni en það var markvörðurinn Dionisios Chiotis sem tryggði sínum mönnum sæti í átta liða úrslitunum með því að verja tvær vítaspyrnur í vítakeppninni. Lyon vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli en leikmenn APOEL Nicosia sluppu þá með skrekkinn á móti stórsókn franska liðsins. Gustavo Manduca skoraði eina mark leiksins í kvöld strax á 8. mínútu leiksins og fékk þá gult spjald fyrir að fagna marki sínu. Það reyndist afdrífaríkt því hann fékk sitt annað gula spjald fimm mínútum fyrir lok framlengingarinnar. Hann verður því í banni í átta liða úrslitunum. Markið nægði til að koma leiknum í framlengingu og svo áfram í vítaspyrnukeppni þar sem að umræddur Dionisios Chiotis varði tvö síðustu víti Lyon og heimamenn fögnuðu gríðarlega í leikslok.Vítaspyrnukeppnin: 0-1 Kim Källström 1-1 Ailton Jose Almeida 1-2 Lisandro López 2-2 Nuno Morais 2-3 Bafetimbi Gomis 3-3 Nektarios Alexandrou Dionisios Chiotis varði frá Alexandre Lacazette 4-3 Ivan Trickovski Dionisios Chiotis varði frá Michel Bastos
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira