Ætlar Di Matteo að byrja með Ryan Bertrand í úrslitaleiknum í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2012 15:30 Ryan Bertrand, Mynd/Nordic Photos/Getty Enskir fjölmiðlar spá því að Ryan Bertrand verði í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld en þessi 22 ára strákur hefur aldrei spilað leik í Meistaradeildinni áður og lék aðeins 7 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, þarf að glíma við fjarveru margra sterka leikmanna vegna bæði leikbanna og meiðsla og Ryan Bertrand er líklegur kandídat á vinstri vænginn í leikerfinu 4-2-3-1 eða leikkerfinu 4-4-2. Di Matteo hefur áhyggjur af þeim Franck Ribery og Arjen Robben sem mega ekki fá pláss eða tíma á vængjunum til þess að splundra vörnum mótherjanna. Florent Malouda er tognaði aftan í læri og verður væntanlega ekki orðinn leikfær fyrir kvöldið. Di Matteo færði Bertrand framar á völlinn í leik á móti Blackburn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi þegar Malouda meiddist en Paulo Ferreira kom þá inn í vinstri bakvarðarstöðuna. Bertrand spilaði í 47 mínútur á vængnum og Di Matteo var ánægður með strákinn en Bertrand spilar vanalega sem vinstri bakvörður. Ryan Bertrand var ekki einu sinni á bekknum í leikjunum á móti Napoli, Benfica eða Barcelona en strákurinn spilaði sex af síðustu sjö leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn spila sinn fyrsta Evrópuleik í sjálfum úrslitleik Meistaradeildarinnar og það´verður því fróðlegt að sjá hvort Di Matteo þorir að henda þessum 22 ára strák út í djúpu laugina í kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Enskir fjölmiðlar spá því að Ryan Bertrand verði í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í München í kvöld en þessi 22 ára strákur hefur aldrei spilað leik í Meistaradeildinni áður og lék aðeins 7 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, þarf að glíma við fjarveru margra sterka leikmanna vegna bæði leikbanna og meiðsla og Ryan Bertrand er líklegur kandídat á vinstri vænginn í leikerfinu 4-2-3-1 eða leikkerfinu 4-4-2. Di Matteo hefur áhyggjur af þeim Franck Ribery og Arjen Robben sem mega ekki fá pláss eða tíma á vængjunum til þess að splundra vörnum mótherjanna. Florent Malouda er tognaði aftan í læri og verður væntanlega ekki orðinn leikfær fyrir kvöldið. Di Matteo færði Bertrand framar á völlinn í leik á móti Blackburn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi þegar Malouda meiddist en Paulo Ferreira kom þá inn í vinstri bakvarðarstöðuna. Bertrand spilaði í 47 mínútur á vængnum og Di Matteo var ánægður með strákinn en Bertrand spilar vanalega sem vinstri bakvörður. Ryan Bertrand var ekki einu sinni á bekknum í leikjunum á móti Napoli, Benfica eða Barcelona en strákurinn spilaði sex af síðustu sjö leikjum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn spila sinn fyrsta Evrópuleik í sjálfum úrslitleik Meistaradeildarinnar og það´verður því fróðlegt að sjá hvort Di Matteo þorir að henda þessum 22 ára strák út í djúpu laugina í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti