Inga Lind segir marga vera með fordóma fyrir of feitu fólki 14. júní 2012 21:30 Inga Lind Karlsdóttir. „Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Sykurinn er allstaðar, það kom mér mest á óvart," segir Inga Lind Karlsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis, en hún vann heimildarþætti um mataræði og offituvandamál á Íslandi en þættirnir, sem heita Stóra þjóðin, eru sýndir á Stöð 2. Þar varð hún margs vísari, meðal annars um eigin fordóma. Síðasti þátturinn fjallaði mikið um sykur en meðal annars fékk Inga Lind sérfræðing til þess að koma mér sér í matvörubúðir og lesa á pakkningar. Niðurstaðan var sláandi að sögn Ingu Lindar, „Það kom næstum á óvart að finna vöru sem inniheldur ekki sykur," sagði Inga Lind. Spurð hvort hún telji sykur vera fíkniefni, treysti hún sér ekki til þess að fella dóma um það. Hún benti aftur á móti á að átfíklar tækjust á við vandamálið með sama hætti og alkahólistar og aðrir fíklar - með tólf spora kerfinu. Hún segir einnig mikla fordóma gagnvart feitu fólki, bæði hér á landi sem og annarstaðar. Sjálf segist hún hafa upplifað fordóma gagnvart of þungu fólki í upphafi. Inga Lind segir fordómana eiga það sameiginlegt með öllum öðrum fordómum að þeir byggjast fyrst og fremst á þekkingarleysi. Hægt er að hlusta á viðtali við Ingu Lind í Reykjavík síðdegis í dag. Og þess má geta að þáttur Ingu Lindar verður endursýndur á Stöð 2 extra í kvöld klukkan 21:45. Næsti þáttur verður svo sýndur á Stöð 2 næstkomandi miðvikudag.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira