Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Lið fyrri hluta úrvalsdeildarinnar | Ekkert pláss fyrir Rooney

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason tilkynntu í gær val sitt á liði umferða 1-19 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Chelsea og Manchester United eiga tvo fulltrúa í liðinu, Englandsmeistarar Manchester City líkt og Liverpool.

Guðmundur og Hjörvar fóru yfir málin með gesti sínum Alfreð Finnbogasyni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×