Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2012 17:47 Wenger var þungur á brún á hliðarlínunni í dag. Nordicphotos/Getty Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. „Við spiluðum ekki vel og Swansea átti skilið að vinna leikinn. Við virkuðum þreyttir eftir tvo útileiki í Meistaradeildinni. Mistök okkar áttu sér stað þremur mínútum fyrir leikslok í stöðunni 0-0. Þótt það stefni ekki í sigur þá má alls ekki tapa leiknum," sagði Wenger. Spánverjinn Michu skoraði tvö mörk á þremur mínútum og tryggði gestunum 2-0 sigur. „Mér fannst við reyna að komast inn í leikinn en við vorum ekki nógu beittir. Við sköpuðum okkur ekki nógu mörg færi og við þurfum að vinna í því. Stuðningsmenn okkar geta ekki verið sáttir þegar við vinnum ekki leiki og frammistaða okkar í dag dugar ekki til að halda stuðningsmönnunum góðum," sagði Wenger. Michael Laudrup, stjóri Swansea, var skiljanlega ánægður með sína menn. „Ég vissi að við myndum spila vel á móti stóru liðunum því það er auðvelt að mótivera leikmenn fyrir slíka leiki," sagði Laudrup. „Sjö stig í þremur leikjum gegn Liverpool úti, gegn spútnikliði West Brom og nú á útivelli gegn Arsenal. Þessi vika var frábær." Enski boltinn Tengdar fréttir Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1. desember 2012 01:20 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. „Við spiluðum ekki vel og Swansea átti skilið að vinna leikinn. Við virkuðum þreyttir eftir tvo útileiki í Meistaradeildinni. Mistök okkar áttu sér stað þremur mínútum fyrir leikslok í stöðunni 0-0. Þótt það stefni ekki í sigur þá má alls ekki tapa leiknum," sagði Wenger. Spánverjinn Michu skoraði tvö mörk á þremur mínútum og tryggði gestunum 2-0 sigur. „Mér fannst við reyna að komast inn í leikinn en við vorum ekki nógu beittir. Við sköpuðum okkur ekki nógu mörg færi og við þurfum að vinna í því. Stuðningsmenn okkar geta ekki verið sáttir þegar við vinnum ekki leiki og frammistaða okkar í dag dugar ekki til að halda stuðningsmönnunum góðum," sagði Wenger. Michael Laudrup, stjóri Swansea, var skiljanlega ánægður með sína menn. „Ég vissi að við myndum spila vel á móti stóru liðunum því það er auðvelt að mótivera leikmenn fyrir slíka leiki," sagði Laudrup. „Sjö stig í þremur leikjum gegn Liverpool úti, gegn spútnikliði West Brom og nú á útivelli gegn Arsenal. Þessi vika var frábær."
Enski boltinn Tengdar fréttir Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1. desember 2012 01:20 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1. desember 2012 01:20