Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2012 19:30 Liðsmenn Dortmund fagna marki sínu í kvöld. Nordicphotos/Getty Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. Manchester City vann ekki leik í riðlakeppninni og skráði sig í sögubækurnar. Enskt félagslið hefur aldrei áður farið án sigurs í gegnum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. PSG tryggði sér efsta sæti A-riðils með 2-1 sigri á Porto í uppgjöri toppliðanna í París. Leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Króatíu lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn tafðist um stundarfjórðung í fyrri hálfleik vegna snjókomu. Arsenal tapaði 2-1 gegn Olympiacos í Grikklandi. Fyrir vikið náði Schalke í efsta sæti B-riðils en liðið gerði jafntefli á útivelli gegn Montpellier. Olympiacos fer í Evrópudeildina en Montepplier rekkur lestina í riðlinum. Í C-riðli vann Malaga góðan sigur á Anderlecht og tryggði sér efsta sætið í riðlinum. AC Milan hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Zenit frá Pétursborg. Zenit tryggði sér 3. sæti riðilsins með sigrinum og sæti í Evrópudeildinni. Manchester City beið lægri hlut 1-0 á útivelli gegn Borussia Dortmund sem hafði þegar tryggt sér sigur í riðlinum. Tapið þýddi að botnsæti riðilsins yrði hlutskipti City hver sem úrslitin í viðureign Real Madrid og Ajax yrðu. Real vann öruggan sigur á hollensku meisturunum. Ajax fer þó í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar.Úrslit kvöldsins og markaskorararA-riðill Dinamo Zagreb 1-1 Dynamo Kiev 0-1 Andriy Yarmolenko (45.), 1-1 Krstanovic, víti (90.) PSG 2-1 Porto 1-0 Thiago Silva (29.), 1-1 Jackson Martínez (33.), 2-1 Ezequiel Lavezzi (61.) Lokastaðan í A-riðli: PSG 15, Porto 13, Kiev 5, Zagreb 1.B-riðill Olympiacos 2-1 Arsenal 0-1 xTomas Rosicky (38.), 1-1 Giannis Maniatis (64.), 2-1 Kostas Mitroglou (73.) Montpellier 1-1 schalke 0-1 Benedikt Höwedes (56.), 1-1 Emmanuel Herrera (59.) Lokastaðan í B-riðli: Schalke 12, Arsenal 10, Olympiacos 9, Montpellier 1.C-riðill AC Milan 0-1 Zenit st. Petersburg 0-1 Danny (35.) Malaga 2-2 Anderlecht 1-0 Duda (45.), 1-1 Milan Jovanovic (50.), 2-1 Duda (61.), 2-2 Dieudonné Mbokani (89.) Lokastaðan í C-riðli: Malaga 12, AC Milan 8, Zenit 7, Anderlecht 5.D-riðill Real madrid 3-1 Ajax 1-0 Cristiano Ronaldo (13.), 2-0 José Callejón (28.), 3-0 Kaka (49.), 3-1 Derk Boerrigter (60.), 4-1 José Callejón (88.). Dortmund 1-0 Man. City 1-0 Julian Schieber (57.) Lokastaðan í D-riðli: Dortmund 14, Real Madrid 11, Ajax 4, Man. City 3.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4. desember 2012 20:06