Enski boltinn

Obi Mikel í þriggja leikja bann

Obi Mikel rífst við Clattenburg dómara í leiknum.
Obi Mikel rífst við Clattenburg dómara í leiknum.
John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd.

Obi Mikel lét öllum illum látum í leiknum og eftir leik. Það hefði hann betur látið ógert.

Það sauð upp úr eftir leikinn og Obi Mikel fór langt fram úr sjálfum sér fyrir utan búningsherbergi dómaranna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×