Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund? 25. október 2012 10:15 Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. Robert Lewandowski kom Dortmund yfir á 36. mínútu eftir varnarmistök Pepe og frábæra sendingu frá Sven Bender. Pólverjinn afgreiddi boltann örugglega framhjá Iker Casillas í markinu. Það tók Real-menn hinsvegar aðeins tvær mínútur að jafna þegar Cristiano Ronaldo slapp einni í gegn eftir stungusendingu frá Mesut Özil og lyfti boltanum yfir markvörðinn. Dortmund komst aftur yfir á 64. mínútu þegar Marcel Schmelzer skoraði með skoti úr teignum eftir að Iker Casillas náði ekki að kýla fyrirgjöf Mario Götze nægilega vel frá. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:36 Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:54 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira
Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. Robert Lewandowski kom Dortmund yfir á 36. mínútu eftir varnarmistök Pepe og frábæra sendingu frá Sven Bender. Pólverjinn afgreiddi boltann örugglega framhjá Iker Casillas í markinu. Það tók Real-menn hinsvegar aðeins tvær mínútur að jafna þegar Cristiano Ronaldo slapp einni í gegn eftir stungusendingu frá Mesut Özil og lyfti boltanum yfir markvörðinn. Dortmund komst aftur yfir á 64. mínútu þegar Marcel Schmelzer skoraði með skoti úr teignum eftir að Iker Casillas náði ekki að kýla fyrirgjöf Mario Götze nægilega vel frá.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:36 Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:54 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira
Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:36
Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24. október 2012 21:54