Fótbolti

Markvörður skoraði úr útsparki - myndband

Það muna margir efir markinu glæsilega sem Tim Howard, markvörður Everton, skoraði úr útsparki. Sá leikur hefur nú verið endurtekinn.

Að þessu sinni á Maldvívi-eyjum en ég fullyrði að þetta er í fyrsta skipti sem Vísir sýnir myndbrot frá leik þar í landi.

Markvörður andstæðinganna fær reyndar ekkert sérstaklega háa einkunn en markið engu að síður glæsilegt.

Það má sjá hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×