BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2012 18:30 Mynd/Nordic Photos/Getty BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti