Fótbolti

Fáranlega flott mark hjá Neymar

Brasilíska undrabarnið með nefplásturinn, Neymar, sýndi enn á ný gegn Flamengo hversu magnaður leikmaður hann er.

Þeir eru fáir sem rekja boltann af sama hraða og Neymar.

Í þessu myndskeiði fíflar hann varnarmann og klárar færið sitt af stakri snilld.

Sjá má snilldina hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×