Sundhage hættir með bandaríska landsliðið og tekur við því sænska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2012 07:00 Pia Sundhage. Mynd/Nordic Photos/Getty Pia Sundhage er hætt með bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta og mun að öllum líkindum gerast þjálfari sænska kvennalandsliðsins. Sundhage er búin að þjálfa bandaríska liðið í fimm ár og endaði með því að gera þær bandarísku að Ólympíumeisturum í London. Pia Sundhage tók við bandaríska liðinu í nóvember 2007 og undir hennar stjórn unnu bandarísku stelpurnar gull á ÓL 2008 og ÓL 2012 sem og silfur á HM 2011. Bandaríska liðið vann 88 af 204 leikjum undir hennar stjórn. „Við ræddum við hana eftir Ólympíuleikana og þá kom fljótlega í ljós að hún vildi fara heim til Svíþjóðar," sagði Sunil Gulati, forseti bandaríska knattspyrnusambandsins í fréttatilkynningu. „Það var mikill heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn í þessi fimm ár og ég hef lært mikið af þeim. Ég vil þakka þeim sem og aðstoðarfólki mínu fyrir þennan tíma því þau öll hafa gert mig að betri þjálfara," sagði Pia Sundhage. Thomas Dennerby, þjálfari sænska landsliðsins í fótbolta, hætti með sænska liðið á dögunum eftir sjö ár og sænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Sundhage taki við sænska landsliðinu af Dennerby. Svíar verða á heimavelli á Evrópumótinu næsta sumar og það lítur allt út fyrir það að þar muni Pia Sundhage stýra liðinu. Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Pia Sundhage er hætt með bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta og mun að öllum líkindum gerast þjálfari sænska kvennalandsliðsins. Sundhage er búin að þjálfa bandaríska liðið í fimm ár og endaði með því að gera þær bandarísku að Ólympíumeisturum í London. Pia Sundhage tók við bandaríska liðinu í nóvember 2007 og undir hennar stjórn unnu bandarísku stelpurnar gull á ÓL 2008 og ÓL 2012 sem og silfur á HM 2011. Bandaríska liðið vann 88 af 204 leikjum undir hennar stjórn. „Við ræddum við hana eftir Ólympíuleikana og þá kom fljótlega í ljós að hún vildi fara heim til Svíþjóðar," sagði Sunil Gulati, forseti bandaríska knattspyrnusambandsins í fréttatilkynningu. „Það var mikill heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn í þessi fimm ár og ég hef lært mikið af þeim. Ég vil þakka þeim sem og aðstoðarfólki mínu fyrir þennan tíma því þau öll hafa gert mig að betri þjálfara," sagði Pia Sundhage. Thomas Dennerby, þjálfari sænska landsliðsins í fótbolta, hætti með sænska liðið á dögunum eftir sjö ár og sænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Sundhage taki við sænska landsliðinu af Dennerby. Svíar verða á heimavelli á Evrópumótinu næsta sumar og það lítur allt út fyrir það að þar muni Pia Sundhage stýra liðinu.
Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira