Þýska félagið Schalke er búið að ganga frá eins árs lánssamningi við hollenska landsliðsmanninn Ibrahim Affelay.
Affelay er samningsbundinn Barcelona en hefur átt erfitt með að festa sig í sessi hjá Börsungum. Hann hefur einnig verið óheppinn með meiðsli sem hafa ekki hjálpað til.
Tottenham var á meðal þeirra félaga sem vildu líka fá Affelay en félagið verður nú að leita annað þar sem Hollendingurinn er á leið til Þýskalands.
Spurs missti af Affelay | Fór til Schalke

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn

Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn

„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti


