Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs 24. júní 2012 19:13 Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira