Rúmenar klárir í að halda EM | Ákvörðun tekin innan tveggja vikna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2012 11:15 Mynd / Stefán Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Rúmenar séu tilbúnir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik í desember á þessu ári. Rúmenía er ellefta þjóðin að sögn EHF sem lýsir yfir áhuga sínum að halda mótið. Hollendingar hættu sem kunnugt er við að halda keppnina fyrr í vikunni. Ísland er ein þeirra þjóða sem samkvæmt EHF er tilbúið að hýsa keppnina. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Vísi að til þess að Ísland gæti haldið keppnina yrði EHF að slaka á kröfum sínum varðandi framkvæmd keppninnar. Ísland bjóði ekki upp á íþróttahús af þeirri stærð sem EHF krefst í lokakeppni EM. EHF segist munu greina frá því innan tveggja vikna hvaða þjóð haldi Evrópumótið. Um leið fæst úr því skorið hvaða þjóð hreppir sextánda og síðasta lausa sætið á mótinu sem gestgjafar. Ekki hefur fengist úr því skorið hvað gerist hafi gestgjafarnir þegar tryggt sér sæti á Evrópumótinu. Tengdar fréttir Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. 5. júní 2012 09:42 Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. 5. júní 2012 15:53 Holland hættir við að halda EM kvenna í handbolta Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Holland hafi hætt við að halda Evrópumótið í handknattleik kvenna sem fara átti fram í desember. 5. júní 2012 00:01 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Rúmenar séu tilbúnir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik í desember á þessu ári. Rúmenía er ellefta þjóðin að sögn EHF sem lýsir yfir áhuga sínum að halda mótið. Hollendingar hættu sem kunnugt er við að halda keppnina fyrr í vikunni. Ísland er ein þeirra þjóða sem samkvæmt EHF er tilbúið að hýsa keppnina. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Vísi að til þess að Ísland gæti haldið keppnina yrði EHF að slaka á kröfum sínum varðandi framkvæmd keppninnar. Ísland bjóði ekki upp á íþróttahús af þeirri stærð sem EHF krefst í lokakeppni EM. EHF segist munu greina frá því innan tveggja vikna hvaða þjóð haldi Evrópumótið. Um leið fæst úr því skorið hvaða þjóð hreppir sextánda og síðasta lausa sætið á mótinu sem gestgjafar. Ekki hefur fengist úr því skorið hvað gerist hafi gestgjafarnir þegar tryggt sér sæti á Evrópumótinu.
Tengdar fréttir Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. 5. júní 2012 09:42 Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. 5. júní 2012 15:53 Holland hættir við að halda EM kvenna í handbolta Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Holland hafi hætt við að halda Evrópumótið í handknattleik kvenna sem fara átti fram í desember. 5. júní 2012 00:01 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Einar Þorvarðarson: Get ekki ímyndað mér að Holland haldi sæti sínu Eftir ákvörðun hollenska handknattleikssambandsins að halda ekki Evrópumót kvenna í handknattleik sem fara á fram í desember gæti hafa opnast möguleiki fyrir íslenska landsliðið að spila í lokakeppninni þrátt fyrir allt. 5. júní 2012 09:42
Ísland hefur lýst yfir áhuga á að halda EM í desember Ísland er ein tíu þjóða sem hafa lýst yfir áhuga á að halda úrslitakeppni EM kvenna í desember á þessu ári. Holland hætti óvænt við að halda mótið í gær. 5. júní 2012 15:53
Holland hættir við að halda EM kvenna í handbolta Evrópska handknattleikssambandið, EHF, greinir frá því að Holland hafi hætt við að halda Evrópumótið í handknattleik kvenna sem fara átti fram í desember. 5. júní 2012 00:01