Þóra og Ari þakklát fyrir stuðninginn 24. apríl 2012 14:26 Þóra Arnórsdóttir og Ari Trausti Guðmundsson. „Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag. Alls bárust 7874 atkvæði. Þóra fékk 43% atkvæða á meðan Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings 35%. „Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr á ferðalögum okkar um landið," sagði Þóra. „Við skulum þó ekki gleyma því að það eru enn tveir mánuðir í kosningar." Samkvæmt Ólafíu B. Rafnsdóttur, sem starfar fyrir framboð Ólafs Ragnars, mun forsetinn ekki tjá sig um niðurstöður könnunarinnar. Það vekur athygli að Ari Trausti Guðmundsson fær 15 prósent atkvæða en hann tilkynnti framboð sitt degi áður en skoðanakönnunin hófst. „Ég er auðvitað afar ánægður," sagði Ari Trausti. „Og ég kalla þetta vísbendingu um það sem koma skal." Ari bendir á að könnunin sé ekki gerð á vísindalegum forsendum - fyrst og fremst hafi verið að forvitnast um skoðun lesanda Vísis. „Þetta er jákvæð vísbending og afar gott uppstart," bætir Ari við. Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir "Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24. apríl 2012 14:19 Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. 24. apríl 2012 11:59 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
„Ég er afskaplega þakklát," sagði Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi en hún nýtur mest stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í skoðanakönnun Vísis um helgina. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag. Alls bárust 7874 atkvæði. Þóra fékk 43% atkvæða á meðan Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings 35%. „Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr á ferðalögum okkar um landið," sagði Þóra. „Við skulum þó ekki gleyma því að það eru enn tveir mánuðir í kosningar." Samkvæmt Ólafíu B. Rafnsdóttur, sem starfar fyrir framboð Ólafs Ragnars, mun forsetinn ekki tjá sig um niðurstöður könnunarinnar. Það vekur athygli að Ari Trausti Guðmundsson fær 15 prósent atkvæða en hann tilkynnti framboð sitt degi áður en skoðanakönnunin hófst. „Ég er auðvitað afar ánægður," sagði Ari Trausti. „Og ég kalla þetta vísbendingu um það sem koma skal." Ari bendir á að könnunin sé ekki gerð á vísindalegum forsendum - fyrst og fremst hafi verið að forvitnast um skoðun lesanda Vísis. „Þetta er jákvæð vísbending og afar gott uppstart," bætir Ari við.
Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir "Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24. apríl 2012 14:19 Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. 24. apríl 2012 11:59 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
"Ég mun ekki gefast upp" "Það er augljóst að lýðræðið er ekki virkt á Íslandi,“ segir Jón Lárusson, forsetaframbjóðandi, aðspurður um nýlega skoðanakönnun Vísi. Jón mældist þar með minna en eitt prósent atkvæða. 24. apríl 2012 14:19
Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. 24. apríl 2012 11:59