Salomon Kalou tryggði Chelsea sigur í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2012 18:15 Mynd/AP Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Salomon Kalou og Fernando Torres voru óvænt í byrjunarliði Roberto Di Matteo og þökkuðu traustið með því að búa til sigurmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Chelsea hafði nokkrum sinnum heppnina með sér fram að markinu en eftir þessi úrslit er ljóst að róðurinn verður þungur hjá portúgalska liðinu í seinni leiknum. Benfica-maðurinn Oscar Cardozo fékk fyrsta alvöru færi leiksins á 20. mínútu en skaut framhjá eftir að hafa fengið að taka boltann niður í teignum. Fyrri hálfleikurinn var annars rólegur en það var mun meira fjör í þeim seinni. David Luiz bjargaði á marklínu frá Cardozo á 47. mínútu og Benfica-liðið byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel. John Terry var heppinn að fá ekki á sig víti á 61. mínútu og í næstu sókn slapp Juan Mata í gegn en skaut í stöngina úr þröngu færi eftir að hafa leikið á markvörðinn. Cardozo var ekki hættur því Petr Cech varði mjög vel skalla frá á honum á 67. mínútu. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 1-0 á 75. mínútu með skoti úr markteignum eftir frábæran undirbúning frá Fernando Torres. Þannig urðu lokatölurnar og Chelsea á mjög góða möguleika á því að komast í undanúrslitin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Salomon Kalou og Fernando Torres voru óvænt í byrjunarliði Roberto Di Matteo og þökkuðu traustið með því að búa til sigurmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Chelsea hafði nokkrum sinnum heppnina með sér fram að markinu en eftir þessi úrslit er ljóst að róðurinn verður þungur hjá portúgalska liðinu í seinni leiknum. Benfica-maðurinn Oscar Cardozo fékk fyrsta alvöru færi leiksins á 20. mínútu en skaut framhjá eftir að hafa fengið að taka boltann niður í teignum. Fyrri hálfleikurinn var annars rólegur en það var mun meira fjör í þeim seinni. David Luiz bjargaði á marklínu frá Cardozo á 47. mínútu og Benfica-liðið byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel. John Terry var heppinn að fá ekki á sig víti á 61. mínútu og í næstu sókn slapp Juan Mata í gegn en skaut í stöngina úr þröngu færi eftir að hafa leikið á markvörðinn. Cardozo var ekki hættur því Petr Cech varði mjög vel skalla frá á honum á 67. mínútu. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 1-0 á 75. mínútu með skoti úr markteignum eftir frábæran undirbúning frá Fernando Torres. Þannig urðu lokatölurnar og Chelsea á mjög góða möguleika á því að komast í undanúrslitin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira