Markalaust hjá AC Milan og Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2012 18:15 AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. AC Milan varð fyrsta liðið í Meistaradeildinni í vetur til þess að halda hreinu á móti Barcelona-liðinu sem var fyrir leikinn búið að skora 30 mörk í 8 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Barca var ennfremur búið að skora í 30 Evrópuleikjum í röð. Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og bauð upp á fjölda færa hjá báðum liðum en það gerðist mun minna eftir hlé. Barcelona var meira með boltann en AC Milan beit einnig frá sér og átti nokkur góð færi. AC Milan byrjaði leikinn á stórsókn og fékk tvö dauðafæri strax á þriðju mínútu, fyrst Kevin-Prince Boateng og svo Robinho. Barcelona tók við sér eftir þetta og vildi frá víti á 16. mínútu þegar Christian Abbiati virtist fella Alexis Sánchez innan teigs eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu. Lionel Messi skoraði á 18. mínútu en var réttilega dæmdur rangstæður og Zlatan Ibrahimovic fékk síðan algjört dauðafæri á 21. mínútu en Victor Valdes varði frá honum. Messi og Xavi spiluðu sig í gegn á 26. mínútu en Abbiati varði vel frá Xavi. Þrátt fyrir fjölda færa þá tókst liðunum ekki að skora í fyrri hálfleiknum. Seinni hálfleikurinn var síðan mun rólegri, liðin tóku minni áhættu og það færðist meira harka í leikinn. Liðin sættust að lokum á markalaust jafntefli sem voru nokkuð sanngjörn úrslit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. AC Milan varð fyrsta liðið í Meistaradeildinni í vetur til þess að halda hreinu á móti Barcelona-liðinu sem var fyrir leikinn búið að skora 30 mörk í 8 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Barca var ennfremur búið að skora í 30 Evrópuleikjum í röð. Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og bauð upp á fjölda færa hjá báðum liðum en það gerðist mun minna eftir hlé. Barcelona var meira með boltann en AC Milan beit einnig frá sér og átti nokkur góð færi. AC Milan byrjaði leikinn á stórsókn og fékk tvö dauðafæri strax á þriðju mínútu, fyrst Kevin-Prince Boateng og svo Robinho. Barcelona tók við sér eftir þetta og vildi frá víti á 16. mínútu þegar Christian Abbiati virtist fella Alexis Sánchez innan teigs eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu. Lionel Messi skoraði á 18. mínútu en var réttilega dæmdur rangstæður og Zlatan Ibrahimovic fékk síðan algjört dauðafæri á 21. mínútu en Victor Valdes varði frá honum. Messi og Xavi spiluðu sig í gegn á 26. mínútu en Abbiati varði vel frá Xavi. Þrátt fyrir fjölda færa þá tókst liðunum ekki að skora í fyrri hálfleiknum. Seinni hálfleikurinn var síðan mun rólegri, liðin tóku minni áhættu og það færðist meira harka í leikinn. Liðin sættust að lokum á markalaust jafntefli sem voru nokkuð sanngjörn úrslit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira