Framdi sjálfsmorð eftir að hundinum var lógað 29. janúar 2012 20:30 Nick Santino ásamt hundinum Rocco. Þeir voru bestu vinir. Bandaríski leikarinn Nick Santino fannst látinn í svefnherbergi sínu á miðvikudaginn en hann framdi sjálfsmorð með því að taka inn of mikið af pillum. Daginn áður dó besti vinur hans, hundurinn Rocco. Santino lét lóga Rocco eftir að hafa staðið í deilum við nágranna sína í mörg ár. Nágrannarnir voru ekki sáttir við veru Rocco í blokkinni og á síðasta ári settu þeir húsreglur þess efnis að ekki mætti vera með pitbull-hunda í blokkinni, en Rocco var af þeirri tegund. Hann hundsaði þessar reglur enda hélt hann því fram að enginn ófriður væri af Rocco. Nágranni hans segir við fjölmiðla að það sé rétt. „Ég heyrði aldrei hundinn gelta en það voru sumir hérna sem sögðu við mig að hann gæti hugsanlega gelt." Nágrönnunum var greinilega illa við að hafa hundinn í blokkinni. Fyrr í mánuðinum var hann svo sektaður um 200 dollara af húsfélaginu fyrir að brjóta reglurnar. Hann sá fram á að hann gæti ekki staðið í þessu stríði lengur og lét lóga Rocco á 47 ára afmælisdegi sínum, á þriðjudaginn í síðustu viku. Morguninn eftir hringdi Santino í fyrrum kærustu sína og sagði að hann gæti þetta ekki lengur en þá voru nokkrir klukkutímar liðnir frá því að Rocco var svæfður. Hann var alveg miður sín og sá því miður engan annan kost en að binda enda á líf sitt. „Í dag brást ég mínum besta vini," stóð í bréfi sem hann skildi eftir á náttborði sínu. „Rocco treysti mér og ég brást honum. Hann átti þetta ekki skilið." Leikarinn kom fram í sjö þáttum af þáttunum „All My Children" og sex þáttum af Leiðarljósi. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Nick Santino fannst látinn í svefnherbergi sínu á miðvikudaginn en hann framdi sjálfsmorð með því að taka inn of mikið af pillum. Daginn áður dó besti vinur hans, hundurinn Rocco. Santino lét lóga Rocco eftir að hafa staðið í deilum við nágranna sína í mörg ár. Nágrannarnir voru ekki sáttir við veru Rocco í blokkinni og á síðasta ári settu þeir húsreglur þess efnis að ekki mætti vera með pitbull-hunda í blokkinni, en Rocco var af þeirri tegund. Hann hundsaði þessar reglur enda hélt hann því fram að enginn ófriður væri af Rocco. Nágranni hans segir við fjölmiðla að það sé rétt. „Ég heyrði aldrei hundinn gelta en það voru sumir hérna sem sögðu við mig að hann gæti hugsanlega gelt." Nágrönnunum var greinilega illa við að hafa hundinn í blokkinni. Fyrr í mánuðinum var hann svo sektaður um 200 dollara af húsfélaginu fyrir að brjóta reglurnar. Hann sá fram á að hann gæti ekki staðið í þessu stríði lengur og lét lóga Rocco á 47 ára afmælisdegi sínum, á þriðjudaginn í síðustu viku. Morguninn eftir hringdi Santino í fyrrum kærustu sína og sagði að hann gæti þetta ekki lengur en þá voru nokkrir klukkutímar liðnir frá því að Rocco var svæfður. Hann var alveg miður sín og sá því miður engan annan kost en að binda enda á líf sitt. „Í dag brást ég mínum besta vini," stóð í bréfi sem hann skildi eftir á náttborði sínu. „Rocco treysti mér og ég brást honum. Hann átti þetta ekki skilið." Leikarinn kom fram í sjö þáttum af þáttunum „All My Children" og sex þáttum af Leiðarljósi.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira