Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það.
Cesare Prandelli landsliðsþjálfari sagðist hafa áhyggjur af andlegu ástandi leikmannsins sem hefur þrisvar sinnum fengið að líta rauða spjaldið í búningi City.
"Mér leið illa yfir því að vera ekki valinn því ég er alltaf mjög stoltur af því að spila fyrir Ítalíu," sagði ólátabelgurinn Balotelli.
"Það eru ákveðnar reglur í landsliðinu sem ég skil og ber virðingu fyrir en mér fannst ég samt ekki eiga skilið að vera skilinn eftir."
Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn

„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn




Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn


Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn
