Enski boltinn

Aukaspyrnuklúður leiddi til marks

Craig Parker, miðjumaður Chelmsford City, var líklega ekki vinsælasti maðurinn í klefanum hjá liðinu í gær eftir að hafa gert sjaldséð mistök sem leiddu til marks.

Hann ætlaði að taka aukaspyrnu en rann á boltann. Leikmenn Hayes & Yeading Utd náðu boltanum brunuðu upp og skoruðu. Afar skondið.

Hayes vann leikinn, 3-0, og markið má sjá hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×