Liverpool borgaði mest fyrir stigin sín Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2011 14:45 Kenny Dalglish þjálfari Liverpool með þeim Andy Carroll og Luis Suarez. Mynd/Getty Images Blackpool fékk flest stig fyrir peninginn en Liverpool fæst á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Á meðan Blackpool greiddi tæpa hálfa milljón punda á hvert safnað stig varði rauði herinn frá Liverpool rúmum tveimur milljónum punda á stig. Þetta er niðurstaðan þegar launakostnaður liðanna er borinn saman við stigin sem liðin söfnuðu í leikjunum 38 í vetur. Það var vefsíðan sportingintelligence.com sem tók saman. Töfluna með liðunum tuttugu má sjá hér. Við útreikningana voru heildarlaun keppnisliðanna tímabilið 2009-2010 skoðuð en þar er miðað við laun til allra sem koma að keppnisliði félagsins; leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn. Laun sem félögin sjálf greiða til starfsmanna félagsins í skrifstofustörfum og svipuðum shlutverkum voru ekki talin með. Laun liðanna sem spiluðu í Championship deildinni þ.e. Blackpool, Newcastle og West Brom voru umreiknuð miðað við að um úrvalsdeildarlið væri að ræða. Þá voru laun allra liðanna tuttugu umreiknuð með tilliti til verðbólgu frá tímabilinu 2009-2010 til nýlokins tímabils. Að lokum var deilt með stigafjölda hvers liðs í lok tímabilsins. Ýmislegt vekur athygli þegar taflan er skoðuð. Árangur Avram Grant með West Ham liðið lítur enn verr út enda greiddi liðið aðeins skör lægra fyrir hvert stig sitt og Englandsmeistararnir frá Manchester. Margir hefðu eflaust reiknað með lærisveinum Arsene Wenger ofar í töflunni enda hefur hagfræðingurinn franski löngum verið talinn afar skynsamur þegar kemur að peningum. Engum ætti þó að koma á óvart að Chelsea og Man City verma botnsætin ásamt Liverpool. Hvernig árangri ætli Ian Holloway, Mick McCarthy og Roy Hodgson gætu náð með félög í eigu moldríkra viðskiptamanna? Í tilfelli Hodgson má segja að hann hafi klúðrað sínu tækifæri fyrr í vetur en áhugavert væri að sjá hvort menn á borð við Holloway og McCarthy gætu gert jafn góða hluti með stjörnum prýdd lið líkt og þeir hafa gert með óskrifuðu blöð sín, Blackpool og Wolves. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Blackpool fékk flest stig fyrir peninginn en Liverpool fæst á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Á meðan Blackpool greiddi tæpa hálfa milljón punda á hvert safnað stig varði rauði herinn frá Liverpool rúmum tveimur milljónum punda á stig. Þetta er niðurstaðan þegar launakostnaður liðanna er borinn saman við stigin sem liðin söfnuðu í leikjunum 38 í vetur. Það var vefsíðan sportingintelligence.com sem tók saman. Töfluna með liðunum tuttugu má sjá hér. Við útreikningana voru heildarlaun keppnisliðanna tímabilið 2009-2010 skoðuð en þar er miðað við laun til allra sem koma að keppnisliði félagsins; leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn. Laun sem félögin sjálf greiða til starfsmanna félagsins í skrifstofustörfum og svipuðum shlutverkum voru ekki talin með. Laun liðanna sem spiluðu í Championship deildinni þ.e. Blackpool, Newcastle og West Brom voru umreiknuð miðað við að um úrvalsdeildarlið væri að ræða. Þá voru laun allra liðanna tuttugu umreiknuð með tilliti til verðbólgu frá tímabilinu 2009-2010 til nýlokins tímabils. Að lokum var deilt með stigafjölda hvers liðs í lok tímabilsins. Ýmislegt vekur athygli þegar taflan er skoðuð. Árangur Avram Grant með West Ham liðið lítur enn verr út enda greiddi liðið aðeins skör lægra fyrir hvert stig sitt og Englandsmeistararnir frá Manchester. Margir hefðu eflaust reiknað með lærisveinum Arsene Wenger ofar í töflunni enda hefur hagfræðingurinn franski löngum verið talinn afar skynsamur þegar kemur að peningum. Engum ætti þó að koma á óvart að Chelsea og Man City verma botnsætin ásamt Liverpool. Hvernig árangri ætli Ian Holloway, Mick McCarthy og Roy Hodgson gætu náð með félög í eigu moldríkra viðskiptamanna? Í tilfelli Hodgson má segja að hann hafi klúðrað sínu tækifæri fyrr í vetur en áhugavert væri að sjá hvort menn á borð við Holloway og McCarthy gætu gert jafn góða hluti með stjörnum prýdd lið líkt og þeir hafa gert með óskrifuðu blöð sín, Blackpool og Wolves.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira