Ísland í öðrum styrkleikaflokki í undankeppni EM 2013 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2011 14:15 Margrét Lára Viðarsdóttir fagnar marki í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Vilhelm Dregið verður í undankeppni Evrópumeistaramóts kvenna á mánudaginn kemur og verður Ísland í öðrum styrkleikaflokki af fimm. Liðunum er raðað í styrkleikaflokka samkvæmt stigagjöf UEFA sem endurspeglar árangur liðanna í síðustu tveimur stórmótum og undankeppnum þeirra, sem og undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi í sumar. Samkvæmt því kerfi er Ísland tíunda sterkasta lið Evrópu. Alls eru 38 lið í pottinum og skiptast þau í sjö riðla. Sex lið verða í þremur riðlum og fimm lið í hinum fjórum. Tólf lið komast í úrslitakeppni EM sem haldin verður í Svíþjóð sumarið 2013. Undankeppnin hefst í september næstkomandi og stendur yfir í eitt ár. Sigurvegarar riðlanna sjö komast í lokakeppnina ásamt liðinu sem nær bestum árangri í öðru sæti. Hin liðin sex sem verða í öðru sæti riðlanna taka þátt í umspili um þrjú laus sæti til viðbótar. Sama fyrirkomulag var á undankeppninni fyrir EM 2009 í Finnlandi en þá varð Ísland í öðru sæti í sínum riðli og vann svo lið Írlands í umspilinu. Ísland keppti þá í fyrsta sinn í lokakeppni stórmóts. Ísland leikur í dag til úrslita á hinu geysisterka Algarve Cup-móti í dag gegn Bandaríkjunum. Stelpurnar hlutu fullt hús stiga í sínum riðli með því að vinna Svíþjóð, Danmörku og Kína. Leikurinn hefst klukkan 17.00 í dag.1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Noregur, England, Frakkland, Ítalía, Danmörk, Finnland.2. styrkleikaflokkur: Rússland, Holland, Ísland, Spánn, Úkraína, Skotland, Tékkland.3. styrkleikaflokkkur: Sviss, Pólland, Írland, Austurríki, Belgía, Hvíta-Rússland, Slóvenía.4. styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Serbía, Portúgal, Grikkland, Slóvakía, Rúmenía, Wales.5. styrkleikaflokkur: Búlgaría, Norður-Írland, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Króatía, Kasakstan, Bosnía, Armenía, Makedónía. Fótbolti Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Sjá meira
Dregið verður í undankeppni Evrópumeistaramóts kvenna á mánudaginn kemur og verður Ísland í öðrum styrkleikaflokki af fimm. Liðunum er raðað í styrkleikaflokka samkvæmt stigagjöf UEFA sem endurspeglar árangur liðanna í síðustu tveimur stórmótum og undankeppnum þeirra, sem og undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi í sumar. Samkvæmt því kerfi er Ísland tíunda sterkasta lið Evrópu. Alls eru 38 lið í pottinum og skiptast þau í sjö riðla. Sex lið verða í þremur riðlum og fimm lið í hinum fjórum. Tólf lið komast í úrslitakeppni EM sem haldin verður í Svíþjóð sumarið 2013. Undankeppnin hefst í september næstkomandi og stendur yfir í eitt ár. Sigurvegarar riðlanna sjö komast í lokakeppnina ásamt liðinu sem nær bestum árangri í öðru sæti. Hin liðin sex sem verða í öðru sæti riðlanna taka þátt í umspili um þrjú laus sæti til viðbótar. Sama fyrirkomulag var á undankeppninni fyrir EM 2009 í Finnlandi en þá varð Ísland í öðru sæti í sínum riðli og vann svo lið Írlands í umspilinu. Ísland keppti þá í fyrsta sinn í lokakeppni stórmóts. Ísland leikur í dag til úrslita á hinu geysisterka Algarve Cup-móti í dag gegn Bandaríkjunum. Stelpurnar hlutu fullt hús stiga í sínum riðli með því að vinna Svíþjóð, Danmörku og Kína. Leikurinn hefst klukkan 17.00 í dag.1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Noregur, England, Frakkland, Ítalía, Danmörk, Finnland.2. styrkleikaflokkur: Rússland, Holland, Ísland, Spánn, Úkraína, Skotland, Tékkland.3. styrkleikaflokkkur: Sviss, Pólland, Írland, Austurríki, Belgía, Hvíta-Rússland, Slóvenía.4. styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Serbía, Portúgal, Grikkland, Slóvakía, Rúmenía, Wales.5. styrkleikaflokkur: Búlgaría, Norður-Írland, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Króatía, Kasakstan, Bosnía, Armenía, Makedónía.
Fótbolti Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Sjá meira