Erlent

Morðingi Kennedys fær ekki reynslulausn

Robert Kennedy.
Robert Kennedy.
Beiðni morðingja Roberts Kennedys, Sirhan Sirhan,um reynslulausn, var hafnað í gær.

Þetta var í þrettánda sinn sem honum var hafnað. Hann myrti Robert Kennedy árið 1969 en sjálfur segist hann ekki muna eftir því.

Shiran skaut forsetaframbjóðandann í eldhúsi á hóteli þar sem hann hafði ávarpað stuðningsmenn sína.

Shiran er orðinn 66 ára og getur farið fram á reynslulausn á ný eftir fimm ár.

Sem kunnug er þá var Robert yngri bróðir John F. Kennedysbandaríkjaforseta, sem einnig var myrtur á sjöunda áratugnum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×