Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Elokobi-hornið í Kamerún

George Elokobi varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins lék ekki með Wolves um s.l. helgi og fór Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sport yfir málin í Sunnudagsmessunni. Elokobi var staddur í heimalandi sínu Kamerún þar sem hann vann að uppbyggingu fótboltans með margvíslegum hætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×