Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2011 17:30 Jordan Henderson er fyrirliði enska 21 árs landsliðsins. Mynd/Nordic Photos/Getty Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. Henderson segir að hann sé einn af þeim sem vonist eftir því að fá að spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London næsta sumar en það má búast við því að stór hluti þess liðs sé skipað leikmönnum sem mæta á Laugardalsvöllinn í næstu viku. „Við eigum fullt af góðum ungum enskum leikmönnum í dag. Þegar við í 21 árs landsliðinu spiluðum á dögunum voru mörg ný andlit í hópnum og þar voru margir hæfileikaríkir leikmenn," sagði Jordan Henderson en hann hefur fengið mikið að spila hjá Liverpool það sem af er þessu tímabili. Henderson var fyrirliði og meðal markaskorara enska 21 árs liðsins þegar það vann 6-0 sigur á Aserbaídsjan í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Craig Dawson (West Bromwich Albion) og Henri Lansbury (West Ham United - á láni frá Arsenal) skoruðu þá báðir tvö mörk og sjötta markið gerði Martyn Waghorn (Hull City - á láni frá Leicester City). Manchester United mennirnir Phil Jones og Danny Welbeck eru báðir í hópnum hans Stuart Pearce sem og Martin Kelly hjá Liverpool, Alex Oxlade-Chamberlain hjá Arsenal, Josh McEachran hjá Chelsea og Jack Rodwell hjá Everton. Þeir Danny Welbeck og Alex Oxlade-Chamberlain opnuðu báðir markareikning sinn í Meistaradeildinni í þessari viku, Welbeck skoraði tvö mörk í jafntefli Manchester United á móti Basel og Oxlade-Chamberlain skoraði fyrra markið í 2-1 sigri Arsenal á Olympiakos. Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. Henderson segir að hann sé einn af þeim sem vonist eftir því að fá að spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London næsta sumar en það má búast við því að stór hluti þess liðs sé skipað leikmönnum sem mæta á Laugardalsvöllinn í næstu viku. „Við eigum fullt af góðum ungum enskum leikmönnum í dag. Þegar við í 21 árs landsliðinu spiluðum á dögunum voru mörg ný andlit í hópnum og þar voru margir hæfileikaríkir leikmenn," sagði Jordan Henderson en hann hefur fengið mikið að spila hjá Liverpool það sem af er þessu tímabili. Henderson var fyrirliði og meðal markaskorara enska 21 árs liðsins þegar það vann 6-0 sigur á Aserbaídsjan í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Craig Dawson (West Bromwich Albion) og Henri Lansbury (West Ham United - á láni frá Arsenal) skoruðu þá báðir tvö mörk og sjötta markið gerði Martyn Waghorn (Hull City - á láni frá Leicester City). Manchester United mennirnir Phil Jones og Danny Welbeck eru báðir í hópnum hans Stuart Pearce sem og Martin Kelly hjá Liverpool, Alex Oxlade-Chamberlain hjá Arsenal, Josh McEachran hjá Chelsea og Jack Rodwell hjá Everton. Þeir Danny Welbeck og Alex Oxlade-Chamberlain opnuðu báðir markareikning sinn í Meistaradeildinni í þessari viku, Welbeck skoraði tvö mörk í jafntefli Manchester United á móti Basel og Oxlade-Chamberlain skoraði fyrra markið í 2-1 sigri Arsenal á Olympiakos.
Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira