Áform um risahöfn við Langanes 10. mars 2011 18:41 Sveitarfélögin á Norðausturlandi hafa kynnt áform um risahöfn á Langanesi, þá langstærstu á Íslandi, til að þjóna siglingum yfir Norðuríshafið. Á hafnarsvæðinu verður boðið upp á lóðir undir olíu- og gasvinnslustöðvar. Það er undir Gunnólfsvíkurfjalli við innanverðan Bakkaflóa sem sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa skipulagt stórskipahöfnina. Þetta er nánar tiltekið í krikanum undir Langanesi, í Gunnólfsvík og Finnafirði, en þar er bæði mjög aðdjúpt og mikið undirlendi. Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, segir að þessi risahöfn yrði sú langstærsta á Íslandi. Þarna er búið að teikna viðlegukanta upp á 2.500 metra og allt upp í 10 kílómetra. Spurður hvort þetta séu raunhæfar hugmyndir kveðst Gunnólfur telja að svo sé. Íshafssiglingar nálgist og þá þurfi góða höfn á Íslandi. Þarna sjá menn fyrir sér að verði umskipunarhöfn fyrir risaskip. Höfninni er einnig ætlað að þjóna gas- og olíuvinnslu. "Olíuhreinsistöð eða gasstöð. Menn eru bara að skoða alla hluti. Það er svo sem ekkert í hendi en menn eru til í allt," segir Gunnólfur. Sveitarfélögin eru byrjuð að kynna hugmyndina fyrir erlendum fjárfestum og stórveldum, og meira að segja búin að gera bækling á kínversku. "Við fengum kínverska sendiherrann og frú og aðstoðarmann þeirra hingað í heimsókn. Það var bara virkilega gaman," segir sveitarstjórinn. Hann segir ljóst að það þurfi stóra samstarfaðila ef þetta eigi að verða að veruleika. "Það er alveg sama hvaðan gott kemur. Það mega alveg vera Kínverjar, Rússar, Nojarar. Skiptir engu máli." Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Sveitarfélögin á Norðausturlandi hafa kynnt áform um risahöfn á Langanesi, þá langstærstu á Íslandi, til að þjóna siglingum yfir Norðuríshafið. Á hafnarsvæðinu verður boðið upp á lóðir undir olíu- og gasvinnslustöðvar. Það er undir Gunnólfsvíkurfjalli við innanverðan Bakkaflóa sem sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa skipulagt stórskipahöfnina. Þetta er nánar tiltekið í krikanum undir Langanesi, í Gunnólfsvík og Finnafirði, en þar er bæði mjög aðdjúpt og mikið undirlendi. Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, segir að þessi risahöfn yrði sú langstærsta á Íslandi. Þarna er búið að teikna viðlegukanta upp á 2.500 metra og allt upp í 10 kílómetra. Spurður hvort þetta séu raunhæfar hugmyndir kveðst Gunnólfur telja að svo sé. Íshafssiglingar nálgist og þá þurfi góða höfn á Íslandi. Þarna sjá menn fyrir sér að verði umskipunarhöfn fyrir risaskip. Höfninni er einnig ætlað að þjóna gas- og olíuvinnslu. "Olíuhreinsistöð eða gasstöð. Menn eru bara að skoða alla hluti. Það er svo sem ekkert í hendi en menn eru til í allt," segir Gunnólfur. Sveitarfélögin eru byrjuð að kynna hugmyndina fyrir erlendum fjárfestum og stórveldum, og meira að segja búin að gera bækling á kínversku. "Við fengum kínverska sendiherrann og frú og aðstoðarmann þeirra hingað í heimsókn. Það var bara virkilega gaman," segir sveitarstjórinn. Hann segir ljóst að það þurfi stóra samstarfaðila ef þetta eigi að verða að veruleika. "Það er alveg sama hvaðan gott kemur. Það mega alveg vera Kínverjar, Rússar, Nojarar. Skiptir engu máli."
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira