Ferguson svarar Roy Keane fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2011 16:00 Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem Roy Keane, fyrrum fyrirliði United, veitti liðinu eftir tapið gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. United mátti ekki tapa fyrir Basel í gær en lokatölur urðu 2-1 fyrir þá svissnesku, sem komust 2-0 yfir í leiknum. Phil Jones klóraði í bakkann skömmu fyrir leikslok fyrir United. Keane var sérfræðingur ITV-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um leikinn í gær og sagði að United hafi fengið það sem liðið átti skilið. Sagði hann að niðurstaðan hafi verið sérstaklega mikið áfall fyrir unga leikemnn liðsins. „Það er mikið búið að tala um ungu leikmennina hjá United. Jones, Smalling, Young og fleiri. Allir hafa talað mjög vel um þá en þetta fyrir suma þeirra er þetta áfall. Mér fannst Ryan Giggs, sem er 37 eða 38 ára gamall, besti maður liðsins. Það er ekki endalaust hægt að stóla á hann.“ Ummæli Keane voru borin undir Ferguson eftir leikinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég veit ekki af hverju þú ert að vitna í gagnrýnanda í sjónvarpi. Keane fékk tækifæri til að sanna sig sem knattspyrnustjóri en það er erfitt starf.“ „Þetta er hluti af fótboltanum. Maður verður að takast á við vonbrigðin líka. Vonbrigðin hafa verið notuð til að hvetja menn áfram hjá þessu félagi í langan tíma. Þessir ungu stráka munu læra af þessu og halda áfram að spila fótbolta.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira