Milan gerði jafntefli í átta marka leik - Cambiasso hetja Inter Elvar Geir Magnússon skrifar 9. janúar 2011 16:23 Zlatan Ibrahimovic og Mauricio Isla í baráttunni í dag. AC Milan gerði 4-4 jafntefli við Udinese í ótrúlegum leik í ítölsku A-deildinni í dag. Milan lenti 3-1 undir í leiknum en náði að bjarga stigi úr leiknum. Udinese tók forystuna eftir 35 mínútur þegar Antonio Di Natale skoraði af stuttu færi. Rétt fyrir hálfleik jafnaði Milan með marki Alexandre Pato eftir undirbúning hjá Zlatan Ibrahimovic. Skyndisóknir Udinese voru stórhættulegar og þeir Alexis Sanchez og Di Natale komu liðinu í 3-1. Milan minnkaði muninn með sjálfsmarki áður en Pato skoraði sitt annað mark og jafnaði í 3-3 á 82. mínútu. Milan sótti stíft en úr enn einni skyndisókninni komst Udinese í forystu á 89. mínútu þegar varamaðurinn German Denis skoraði. Leikurinn var þó ekki búinn því að í uppbótartímanum jafnaði Zlatan eftir sendingu frá Antonio Cassano. Milan fékk svo færi til að stela öllum stigunum í blálokin. Milan er á toppi deildarinnar með 40 stig, sex stiga forystu á Lazio sem tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Lecce í dag. Napoli er í þriðja sæti með 33 stig en á leik inni gegn Juventus í kvöld og getur komist upp í annað sætið. Roma er með 32 stig í fjórða sæti en liðið tapaði 2-1 fyrir Sampdoria í dag. Juventus er stigi á eftir Roma en getur klifið upp töfluna í kvöld. Palermo er með 31 stig í sjötta sætinu en liðið gerði markalaust jafntefli við Chievo. Hagstæð úrslit í dag fyrir Inter sem er í sjöunda sæti með 29 stig eftir 2-1 útisigur á Catania. Liðið lenti undir á 71. mínútu en Esteban Cambiasso reyndist hetjan, skoraði á 74. og 79. mínútu. Leonardo er því kominn með fullt hús úr fyrstu tveimur leikjum sínum við stjórnvölinn hjá Inter. Sampdoria-Roma 2-1 Bari-Bologna 0-2 Catania-Inter 1-2 Cesena-Genoa 0-0 Chievo-Palermo 0-0 Fiorentina-Brescia 3-2 Lazio-Lecce 1-2 Milan-Udinese 4-4 Parma-Cagliari 1-2 Ítalski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
AC Milan gerði 4-4 jafntefli við Udinese í ótrúlegum leik í ítölsku A-deildinni í dag. Milan lenti 3-1 undir í leiknum en náði að bjarga stigi úr leiknum. Udinese tók forystuna eftir 35 mínútur þegar Antonio Di Natale skoraði af stuttu færi. Rétt fyrir hálfleik jafnaði Milan með marki Alexandre Pato eftir undirbúning hjá Zlatan Ibrahimovic. Skyndisóknir Udinese voru stórhættulegar og þeir Alexis Sanchez og Di Natale komu liðinu í 3-1. Milan minnkaði muninn með sjálfsmarki áður en Pato skoraði sitt annað mark og jafnaði í 3-3 á 82. mínútu. Milan sótti stíft en úr enn einni skyndisókninni komst Udinese í forystu á 89. mínútu þegar varamaðurinn German Denis skoraði. Leikurinn var þó ekki búinn því að í uppbótartímanum jafnaði Zlatan eftir sendingu frá Antonio Cassano. Milan fékk svo færi til að stela öllum stigunum í blálokin. Milan er á toppi deildarinnar með 40 stig, sex stiga forystu á Lazio sem tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Lecce í dag. Napoli er í þriðja sæti með 33 stig en á leik inni gegn Juventus í kvöld og getur komist upp í annað sætið. Roma er með 32 stig í fjórða sæti en liðið tapaði 2-1 fyrir Sampdoria í dag. Juventus er stigi á eftir Roma en getur klifið upp töfluna í kvöld. Palermo er með 31 stig í sjötta sætinu en liðið gerði markalaust jafntefli við Chievo. Hagstæð úrslit í dag fyrir Inter sem er í sjöunda sæti með 29 stig eftir 2-1 útisigur á Catania. Liðið lenti undir á 71. mínútu en Esteban Cambiasso reyndist hetjan, skoraði á 74. og 79. mínútu. Leonardo er því kominn með fullt hús úr fyrstu tveimur leikjum sínum við stjórnvölinn hjá Inter. Sampdoria-Roma 2-1 Bari-Bologna 0-2 Catania-Inter 1-2 Cesena-Genoa 0-0 Chievo-Palermo 0-0 Fiorentina-Brescia 3-2 Lazio-Lecce 1-2 Milan-Udinese 4-4 Parma-Cagliari 1-2
Ítalski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira