Kjartan Henry: Sá að ég hef roð við þessum gæjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2011 08:00 Kjartan Henry Finnbogason. Mynd/Valli Kjartan Henry Finnbogason kom heim til Íslands í fyrrakvöld eftir vikudvöl hjá enska B-deildarliðinu Brighton & Hove Albion þar sem hann þótti standa sig vel. Þar áður var hann hjá danska liðinu Nordsjælland en þangað fór hann strax eftir landsleik Íslands í Portúgal í upphafi síðasta mánaðar. „Upphaflega átti ég bara að vera í þrjá daga hjá Brighton en þeim leist það vel á mig að það endaði í heilli viku,“ segir Kjartan sem hitti svo knattspyrnustjórann Gus Poyet að máli áður en hann kvaddi félagið og fékk jákvæð skilboð. „Hann sagði að þeir hefðu ekki séð neitt neikvætt við mig, að ég væri góður framherji og áhugaverður kostur. Þeir myndu svo bara vera í sambandi enda verður ekki opnað fyrir félagaskipti fyrr en í janúar.“ Brighton er nýliði í ensku B-deildinni og byrjaði af miklum krafti. En lítið hefur gengið að undanförnu og liðið ekki unnið í síðustu níu leikjum sínum. „Hann hefur því nóg á sinni könnu annað en mig. En á meðan þeir eru ekki að skora mörk þá tel ég að ég geti hjálpað þeim,“ segir Kjartan sem telur að það væri mjög spennandi kostur fyrir sig að spila í ensku B-deildinni. „Þetta er ein af 6-7 sterkustu deildum Evrópu og það væri frábært að komast að í henni. Ég sá að ég hef roð við þessum gæjum. Ég hef alltaf sagt að ef mér myndi bjóðast einhver spennandi kostur þá myndi ég skoða það.“ Kjartan Henry segir hins vegar ólíklegt að hann muni enda hjá Nordsjælland í Danmörku en forráðamönnum þess liðs leist vel á hann. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá var ég ekkert rosalega hrifinn af þeim. Ég fór frekar til að kíkja á þá en öfugt og er niðurstaðan sú að mér finnst KR meira spennandi en Nordsjælland.“ Kjartan þekkir atvinnumennskuna vel enda leikið í Skotlandi, Noregi og Svíþjóð. „Ég mun ekki fara út bara til að fara út. Ég mun þó skoða þá möguleika sem bjóðast en nú þegar ég er kominn með fjölskyldu þarf að vera góður kostur fyrir okkur öll. Ég er einnig samningsbundinn KR og því þarf ýmislegt að smella saman.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason kom heim til Íslands í fyrrakvöld eftir vikudvöl hjá enska B-deildarliðinu Brighton & Hove Albion þar sem hann þótti standa sig vel. Þar áður var hann hjá danska liðinu Nordsjælland en þangað fór hann strax eftir landsleik Íslands í Portúgal í upphafi síðasta mánaðar. „Upphaflega átti ég bara að vera í þrjá daga hjá Brighton en þeim leist það vel á mig að það endaði í heilli viku,“ segir Kjartan sem hitti svo knattspyrnustjórann Gus Poyet að máli áður en hann kvaddi félagið og fékk jákvæð skilboð. „Hann sagði að þeir hefðu ekki séð neitt neikvætt við mig, að ég væri góður framherji og áhugaverður kostur. Þeir myndu svo bara vera í sambandi enda verður ekki opnað fyrir félagaskipti fyrr en í janúar.“ Brighton er nýliði í ensku B-deildinni og byrjaði af miklum krafti. En lítið hefur gengið að undanförnu og liðið ekki unnið í síðustu níu leikjum sínum. „Hann hefur því nóg á sinni könnu annað en mig. En á meðan þeir eru ekki að skora mörk þá tel ég að ég geti hjálpað þeim,“ segir Kjartan sem telur að það væri mjög spennandi kostur fyrir sig að spila í ensku B-deildinni. „Þetta er ein af 6-7 sterkustu deildum Evrópu og það væri frábært að komast að í henni. Ég sá að ég hef roð við þessum gæjum. Ég hef alltaf sagt að ef mér myndi bjóðast einhver spennandi kostur þá myndi ég skoða það.“ Kjartan Henry segir hins vegar ólíklegt að hann muni enda hjá Nordsjælland í Danmörku en forráðamönnum þess liðs leist vel á hann. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá var ég ekkert rosalega hrifinn af þeim. Ég fór frekar til að kíkja á þá en öfugt og er niðurstaðan sú að mér finnst KR meira spennandi en Nordsjælland.“ Kjartan þekkir atvinnumennskuna vel enda leikið í Skotlandi, Noregi og Svíþjóð. „Ég mun ekki fara út bara til að fara út. Ég mun þó skoða þá möguleika sem bjóðast en nú þegar ég er kominn með fjölskyldu þarf að vera góður kostur fyrir okkur öll. Ég er einnig samningsbundinn KR og því þarf ýmislegt að smella saman.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira