Afdrífarík spurning blaðamanns um Giggs - Ferguson setti hann í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2011 16:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sett blaðamann Associated Press í bann fyrir að spyrja hann út í Ryan Giggs á blaðamannafundi í dag en hann var haldin fyrir komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á laugardaginn. Ryan Giggs stendur í stórræðum utan vallar en hann fékk fyrr í vetur í gegn umfjöllunarbann um einkalíf sitt vegna meints framhjáhalds. Skoskt dagblað birti um helgina mynd af Giggs, reyndar með svartan borða yfir augun og án þess að nefna hann á nafn. Í kjölfarið fékk málið mikla umræðu á Twitter-samskiptasíðunni sem gerði þetta að enn stærra máli og um leið vissu allir að maðurinn sem um ræðir væri Ryan Giggs. Giggs mætti ekki á opna æfingu United-liðsins í morgun. Blaðamaðurinn Rob Harris spurði Ferguson saklausrar spurningar um mikilvægi Ryan Giggs í leiknum á móti Barcelona. „Reyndasti leikmaðurinn í liðinu er augljóslega Ryan Giggs. Hversu mikilvægur er hann á laugardaginn?," spurði Harris. Ferguson svaraði kuldalega: „Allir leikmennirnir eru mikilvægir, hver einn og einasti." Sky News náði síðan upptöku af því þegar Ferguson hvíslaði í eyra fjölmiðlafulltrúans og spurðist fyrir um manninn sem spurði um Giggs og hvort hann kæmi á blaðamannafundinn á föstudaginn. Ferguson heyrðist síðan segja við fjölmiðlafulltrúann. „Allt í lagi, við neglum hann þá. Við setjum hann í bann á föstudaginn," sagði Ferguson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sett blaðamann Associated Press í bann fyrir að spyrja hann út í Ryan Giggs á blaðamannafundi í dag en hann var haldin fyrir komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á laugardaginn. Ryan Giggs stendur í stórræðum utan vallar en hann fékk fyrr í vetur í gegn umfjöllunarbann um einkalíf sitt vegna meints framhjáhalds. Skoskt dagblað birti um helgina mynd af Giggs, reyndar með svartan borða yfir augun og án þess að nefna hann á nafn. Í kjölfarið fékk málið mikla umræðu á Twitter-samskiptasíðunni sem gerði þetta að enn stærra máli og um leið vissu allir að maðurinn sem um ræðir væri Ryan Giggs. Giggs mætti ekki á opna æfingu United-liðsins í morgun. Blaðamaðurinn Rob Harris spurði Ferguson saklausrar spurningar um mikilvægi Ryan Giggs í leiknum á móti Barcelona. „Reyndasti leikmaðurinn í liðinu er augljóslega Ryan Giggs. Hversu mikilvægur er hann á laugardaginn?," spurði Harris. Ferguson svaraði kuldalega: „Allir leikmennirnir eru mikilvægir, hver einn og einasti." Sky News náði síðan upptöku af því þegar Ferguson hvíslaði í eyra fjölmiðlafulltrúans og spurðist fyrir um manninn sem spurði um Giggs og hvort hann kæmi á blaðamannafundinn á föstudaginn. Ferguson heyrðist síðan segja við fjölmiðlafulltrúann. „Allt í lagi, við neglum hann þá. Við setjum hann í bann á föstudaginn," sagði Ferguson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira