Umfjöllun: Jafntefli í hörkuleik í Eyjum Valur Smári Heimisson á Hásteinsvelli skrifar 15. maí 2011 00:01 Úr leik liðanna í fyrra. Mynd/Stefán ÍBV og Breiðablik mættust á Hásteinsvellinum í góðu veðri. 1-1 jafntefli var niðurstaðan í hörkuleik. Blikarnir byrjuðu vel og átti Kristinn Steindósson sláarskot á 24. mínútu leiksins þegar hann fékk boltann fyrir utan vítateig Eyjamanna. Breiðablik komst svo yfir á 37. mínútu og aftur var það áðurnefndur Kristinn sem átti góðan sprett upp kantinn og gaf lág sending sem rataði í gegnum teiginn. Þar var Guðmundur Kristjánsson mættur og lagði boltann í netið. Eyjamenn komu svo mun sterkari inn í síðari hálfleikinn og það var Þórarinn Ingi sem jafnaði metin eftir að Elfar Freyr náði ekki að hafa stjórn á boltanum í vörninni. Eftir þetta voru bæði lið að sækja stíft og hefði sigurinn auðveldlega getað dottið báðum megin. Bæði lið voru orðin þreytt undir lokin enda hefur verið þétt leikjadagskráin að undanförnu. Andri Ólafsson slapp í gegn en Ingvar Þór varði meistaralega en hinu megin var það stöngin sem bjargaði Eyjamönnum þegar Viktor Unnar Illugason skaut að marki. Báðir sigrar Eyjamanna á tímabilinu til þessa hafa komið í uppbótatímum og flestir Eyjamenn voru gríðarlega spenntir á lokamínútunum. „Við höfum verið að skapa okkur þessa heppni sem hefur verið með okkur í okkar sigrum, erum að berjast alveg allann leikinn og mér fannst það sjást í dag að við áttum meira inni heldur en Blikarnir hérna í lokinn,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV.ÍBV - Breiðablik 1-1Dómari: Valgeir Valgeirsson (7).Skot (á mark): 8-7 (7-5)Varin skot: Albert 4 - Ingvar 6Horn: 3-2Aukaspyrnur fengnar: 11-15Rangstöður: 6-2ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 5 Matt Garner 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmus Christiansen 7 Kelvin Mellor 7 Andri Ólafsson 6 Bryan Hughes 5 (80. Anton Bjarnason -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Guðmundur Þórarinsson 6 (65. Arnór Eyvar Ólafsson 5) Denis Sytnik 3 (46. Tony Mawejje 5) Jordan Connerton 4Breiðablik (4-3-3): Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 5 Kristinn Jónsson 6Guðmundur Kristjánsson 7 - maður leiksins Jökull Elísabetarson 6 Andri Rafn Yeoman 6 (73. Viktor Unnar Illugason -) Tómas Óli Garðarsson 5 (60. Haukur Baldvinsson 5) Kristinn Steindórsson 7 (67. Olgeir Sigurgeirsson 5) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
ÍBV og Breiðablik mættust á Hásteinsvellinum í góðu veðri. 1-1 jafntefli var niðurstaðan í hörkuleik. Blikarnir byrjuðu vel og átti Kristinn Steindósson sláarskot á 24. mínútu leiksins þegar hann fékk boltann fyrir utan vítateig Eyjamanna. Breiðablik komst svo yfir á 37. mínútu og aftur var það áðurnefndur Kristinn sem átti góðan sprett upp kantinn og gaf lág sending sem rataði í gegnum teiginn. Þar var Guðmundur Kristjánsson mættur og lagði boltann í netið. Eyjamenn komu svo mun sterkari inn í síðari hálfleikinn og það var Þórarinn Ingi sem jafnaði metin eftir að Elfar Freyr náði ekki að hafa stjórn á boltanum í vörninni. Eftir þetta voru bæði lið að sækja stíft og hefði sigurinn auðveldlega getað dottið báðum megin. Bæði lið voru orðin þreytt undir lokin enda hefur verið þétt leikjadagskráin að undanförnu. Andri Ólafsson slapp í gegn en Ingvar Þór varði meistaralega en hinu megin var það stöngin sem bjargaði Eyjamönnum þegar Viktor Unnar Illugason skaut að marki. Báðir sigrar Eyjamanna á tímabilinu til þessa hafa komið í uppbótatímum og flestir Eyjamenn voru gríðarlega spenntir á lokamínútunum. „Við höfum verið að skapa okkur þessa heppni sem hefur verið með okkur í okkar sigrum, erum að berjast alveg allann leikinn og mér fannst það sjást í dag að við áttum meira inni heldur en Blikarnir hérna í lokinn,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV.ÍBV - Breiðablik 1-1Dómari: Valgeir Valgeirsson (7).Skot (á mark): 8-7 (7-5)Varin skot: Albert 4 - Ingvar 6Horn: 3-2Aukaspyrnur fengnar: 11-15Rangstöður: 6-2ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 5 Matt Garner 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmus Christiansen 7 Kelvin Mellor 7 Andri Ólafsson 6 Bryan Hughes 5 (80. Anton Bjarnason -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Guðmundur Þórarinsson 6 (65. Arnór Eyvar Ólafsson 5) Denis Sytnik 3 (46. Tony Mawejje 5) Jordan Connerton 4Breiðablik (4-3-3): Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Finnur Orri Margeirsson 6 Elfar Freyr Helgason 5 Kristinn Jónsson 6Guðmundur Kristjánsson 7 - maður leiksins Jökull Elísabetarson 6 Andri Rafn Yeoman 6 (73. Viktor Unnar Illugason -) Tómas Óli Garðarsson 5 (60. Haukur Baldvinsson 5) Kristinn Steindórsson 7 (67. Olgeir Sigurgeirsson 5)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki