Heimir: Tek ofan fyrir peyjunum Valur Smári Heimisson á Hásteinsvelli skrifar 15. maí 2011 20:53 Mynd/Anton Heimir Hallgrímsson var ánægður með strákana sína en hann stillti með tvo framherja í dag sem er ekki vaninn hjá Eyjamönnum. „Mér fannst við spila nokkuð vel og það sást alveg að bæði lið vildu vinna þennann leik. Það er bara sá tímapunktur í mótinu að við vildum virkilega þrjú stig í dag en mér fannst það sjást hérna í lokinn að það er búið að vera þétt leikjaprógram og menn voru orðnir þreyttir. Ég tek þó ofan hattinn fyrir peyjunum því þeir hlupu og börðust en mér fannst við vera líklegri hérna í lokinn.“ „Bæði lið voru að fá færi í lokinn, þetta er týpískur svona leikur að maður gat fengið mark á sig og skorað mark hérna í lokin. Ég held að við þjálfararnir erum báðir ósáttir að hafa ekki fengið þrjú stig en samt líka svolítið sáttir að hafa ekki tapað. Þessi færi hérna í lokinn voru að koma eftir mistök því menn voru orðnir svo þreyttir.“ Sigrar Eyjamanna hafa verið að koma í blálokin til þessa og flestir Eyjamenn voru því gríðarlega spenntir á lokamínútunum. „Við höfum verið að skapa okkur þessa heppni sem hefur verið með okkur í okkar sigrum. Við erum að berjast alveg allann leikinn og mér fannst það sjást í dag að við áttum meira inni heldur en Blikarnir undir það síðasta.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var ánægður með strákana sína en hann stillti með tvo framherja í dag sem er ekki vaninn hjá Eyjamönnum. „Mér fannst við spila nokkuð vel og það sást alveg að bæði lið vildu vinna þennann leik. Það er bara sá tímapunktur í mótinu að við vildum virkilega þrjú stig í dag en mér fannst það sjást hérna í lokinn að það er búið að vera þétt leikjaprógram og menn voru orðnir þreyttir. Ég tek þó ofan hattinn fyrir peyjunum því þeir hlupu og börðust en mér fannst við vera líklegri hérna í lokinn.“ „Bæði lið voru að fá færi í lokinn, þetta er týpískur svona leikur að maður gat fengið mark á sig og skorað mark hérna í lokin. Ég held að við þjálfararnir erum báðir ósáttir að hafa ekki fengið þrjú stig en samt líka svolítið sáttir að hafa ekki tapað. Þessi færi hérna í lokinn voru að koma eftir mistök því menn voru orðnir svo þreyttir.“ Sigrar Eyjamanna hafa verið að koma í blálokin til þessa og flestir Eyjamenn voru því gríðarlega spenntir á lokamínútunum. „Við höfum verið að skapa okkur þessa heppni sem hefur verið með okkur í okkar sigrum. Við erum að berjast alveg allann leikinn og mér fannst það sjást í dag að við áttum meira inni heldur en Blikarnir undir það síðasta.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira