Mál Gattuso tekið fyrir á mánudag - Flamini ekki refsað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 11:15 Gennaro Gattuso í leiknum í gær. Nordic Photos / Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Gattuso hnakkreifst við Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, bæði á meðan leiknum stóð og svo aftur eftir hann. Í síðara skiptið skallaði Gattuso Jordan og hefur síðan þá viðurkennt að hann hafi misst stjórn á skapinu og beðist afsökunar á atvikinu. Aganefnd UEFA mun koma saman á mánudaginn þar sem að mál Gattuso verða tekin fyrir formlega. Gattuso var með gult spjald á bakinu fyrir leikinn í gær og fékk aftur gult í leiknum í gær. Hann verður því hvort eð er í banni í síðari viðureign liðanna á White Hart Lane. Talsmaður UEFA sagði þó að ekkert væri hægt að gera í máli Mathieu Flamini, sem tæklaði Vedran Corluka í gær. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, sagði tæklinguna verðskulda rautt spjald. Dómari leiksins gaf Flamini hins vegar aðeins áminningu fyrir brotið og er ekki hægt að breyta þeirri refsingu eftir á. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Gattuso hnakkreifst við Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, bæði á meðan leiknum stóð og svo aftur eftir hann. Í síðara skiptið skallaði Gattuso Jordan og hefur síðan þá viðurkennt að hann hafi misst stjórn á skapinu og beðist afsökunar á atvikinu. Aganefnd UEFA mun koma saman á mánudaginn þar sem að mál Gattuso verða tekin fyrir formlega. Gattuso var með gult spjald á bakinu fyrir leikinn í gær og fékk aftur gult í leiknum í gær. Hann verður því hvort eð er í banni í síðari viðureign liðanna á White Hart Lane. Talsmaður UEFA sagði þó að ekkert væri hægt að gera í máli Mathieu Flamini, sem tæklaði Vedran Corluka í gær. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, sagði tæklinguna verðskulda rautt spjald. Dómari leiksins gaf Flamini hins vegar aðeins áminningu fyrir brotið og er ekki hægt að breyta þeirri refsingu eftir á.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn