Peningarnir tala í knattspyrnunni Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2011 17:00 Gervipeningar sem aðdáendur Man. City létu útbúa þegar nýi eigandinn kom til sögunnar. Mynd. / Getty Images Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. Franska félagið, Paris St. Germain, kom þar á eftir en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum, en velauðugur maður frá Katar er aðal eigandi klúbbsins. Paris St. Germain tók heldur betur upp veskið í sumar og eyddi um 75 milljónum punda eða 13,9 milljörðum íslenskra króna í leikmannakaup. Manchester City gerði aðeins betur og eyddi 76 milljónum punda sem gerir 14,1 milljörðum íslenskra króna. Hinn 41 árs eigandi Manchester City, Sheikh Mansour, festi kaup á þeim Sergio Aguero, Gael Clichy, Stefan Savic og Samir Nasri í sumar. Sheikh Mansour hefur eytt 460 milljónum punda í þá 28 leikmenn sem félagið hefur fest kaup á síðan hann fjárfesti í félaginu fyrir þremur árum. Ef sú upphæð er umreiknuð yfir í íslenskar krónur þá gerir það 86 milljarðar króna. Paris St. Germain festi kaup á hinum argentínska, Javier Pastore, sem kom til félagsins frá Palermo á Ítalíu fyrir 37 milljónir punda. Félagið eyddi einnig umtalsverðri fjárhæp í Kevin Gameiro frá Lorient, Blaise Matuidi frá St Etienne, Jeremy Menez frá Roma, Mohamed Sissoko frá Juventus sem og Diego Lugano. Paris St. Germain ætlar sér ekkert annað en franska meistaratitilinn í ár eins og leikmannakaupin gefa til kynna. Samuel Eto´o stendur líklega best af vígi fjárhagslega eftir félagskiptin í sumar, en hann fór frá Inter Milan til Anzhi Makhachkala frá Rússlandi fyrir 27 milljónir punda. Leikmaðurinn fær 60 milljónir íslenskra króna í laun á viku sem gerir 3,3 milljarða í árslaun, nokkuð gott hjá Eto´o. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu samtals 430 milljónum punda í leikmannakaup á meðan glugginn var opinn en það gerir um 80 milljarða íslenskra króna, en það er umtalsvert stærri upphæð en fyrir ári síðan. Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. Franska félagið, Paris St. Germain, kom þar á eftir en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum, en velauðugur maður frá Katar er aðal eigandi klúbbsins. Paris St. Germain tók heldur betur upp veskið í sumar og eyddi um 75 milljónum punda eða 13,9 milljörðum íslenskra króna í leikmannakaup. Manchester City gerði aðeins betur og eyddi 76 milljónum punda sem gerir 14,1 milljörðum íslenskra króna. Hinn 41 árs eigandi Manchester City, Sheikh Mansour, festi kaup á þeim Sergio Aguero, Gael Clichy, Stefan Savic og Samir Nasri í sumar. Sheikh Mansour hefur eytt 460 milljónum punda í þá 28 leikmenn sem félagið hefur fest kaup á síðan hann fjárfesti í félaginu fyrir þremur árum. Ef sú upphæð er umreiknuð yfir í íslenskar krónur þá gerir það 86 milljarðar króna. Paris St. Germain festi kaup á hinum argentínska, Javier Pastore, sem kom til félagsins frá Palermo á Ítalíu fyrir 37 milljónir punda. Félagið eyddi einnig umtalsverðri fjárhæp í Kevin Gameiro frá Lorient, Blaise Matuidi frá St Etienne, Jeremy Menez frá Roma, Mohamed Sissoko frá Juventus sem og Diego Lugano. Paris St. Germain ætlar sér ekkert annað en franska meistaratitilinn í ár eins og leikmannakaupin gefa til kynna. Samuel Eto´o stendur líklega best af vígi fjárhagslega eftir félagskiptin í sumar, en hann fór frá Inter Milan til Anzhi Makhachkala frá Rússlandi fyrir 27 milljónir punda. Leikmaðurinn fær 60 milljónir íslenskra króna í laun á viku sem gerir 3,3 milljarða í árslaun, nokkuð gott hjá Eto´o. Félögin í ensku úrvalsdeildinni eyddu samtals 430 milljónum punda í leikmannakaup á meðan glugginn var opinn en það gerir um 80 milljarða íslenskra króna, en það er umtalsvert stærri upphæð en fyrir ári síðan.
Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira