Lionel Messi virtist hafa komið Barcelona í 2-0 forystu gegn Arsenal í Meistaradeild EVrópu í gær.
Messi kom boltanum í markið eftir samspil við Pedro en var dæmdur rangstæður eftir síðustu sendinguna.
Atvikið má sjá með því að smella á myndbrotið hér fyrir ofan en ákvörðun dómaranna breytti miklu þar sem að Arsenal vann að lokum leikinn, 2-1.
Var markið sem Messi skoraði gegn Arsenal löglegt?
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

