City og United juku forystuna | Heiðar skoraði í tapleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2011 11:54 Leikmenn City fagna í kvöld. Manchester City, Manchester United og Arsenal unnu öll sína leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heiðar Helguson skoraði eitt og lagði upp annað en QPR tapaði samt fyrir Sunderland á heimavelli. Þá gerði Liverpool markalaust jafntefli við Wigan á útivelli. Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, varði vítaspyrnu Charlie Adam í síðari hálfleik og átti þess fyrir utan stórleik. Newcastle er enn í frjálsu falli í deildinni en liðið tapaði nú fyrir West Brom á heimavelli, 3-2. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í byrjun nóvember og er nú sautján stigum á eftir toppliði City. Manchester United vann 5-0 stórsigur á Fulham í kvöld. United kláraði í raun leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik en Wayne Rooney og Dimitar Berbatov skoruðu tvö síðustu mörkin undir lok leiksins. Var þetta fyrsta mark Berbatov í deildinni í vetur. Sergio Agüero skoraði tvívegis fyrir Manchester City sem vann þægilegan 3-0 sigur á Stoke á heimavelli. Adam Johnson bætti við einu en City trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á United. City verður því á toppi deildarinnar yfir jólin og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan 1929. Liðin eru á góðri leið með að stinga önnur af í deildinni en Tottenham kemur næst með 34 stig, tíu á eftir City. Liðið á þó tvo leiki til góða og mætir Chelsea annað kvöld. Arsenal er í sjötta sæti með 32 stig eftir 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli. Yossi Benayoun var hetja liðsins en hann skoraði sigurmarkið undir lok leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Marc Albrighton skoraði mark Villa og var það 20 þúsundasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Heiðar Helguson skoraði sitt sjöunda mark á tímabilinu og lagði upp sitt þriðja er lið hans, QPR, tapaði fyrir Sunderland, 3-2. Wes Brown skoraði sigurmark Sunderland undir lok leiksins en þetta var annar sigur liðsins á stuttum tíma eftir að Martin O'Neill tók við stjórn liðsins í byrjun mánaðarins. Everton nældi sér svo í þrjú dýrmæt stig með sigri á Swansea á heimavelli.Aston Villa - Arsenal 1-2 0-1 Robin van Persie, víti (16.), 1-1 Marc Albrighton (53.), 1-2 Yossi Benayoun (86.).Everton - Swansea 1-0 1-0 Leon Osman (59.).Fulham - Manchester United 0-5 0-1 Danny Welbeck (4.), 0-2 Nani (27.), 0-3 Ryan Giggs (42.), 0-4 Wayne Rooney (87.), 0-5 Dimitar Berbatov (89.).Manchester City - Stoke 3-0 1-0 Sergio Agüero (28.), 2-0 Adam Johnson (35.), 3-0 Sergio Agüero (53.).Newcastle - West Brom 2-3 0-1 Peter Odemwingie (19.), 1-1 Demba Ba (33.), 1-2 Gareth McAuley (43.), 2-2 Demba Ba (80.), 2-3 Paul Scharner (84.).QPR - Sunderland 2-3 0-1 Nicklas Bendtner (18.), 0-2 Stéphane Sessegnon (52.), 1-2 Heiðar Helguson (62.), 2-2 Jamie Mackie (66.), 2-3 Wes Brown (88.). Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Manchester City, Manchester United og Arsenal unnu öll sína leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heiðar Helguson skoraði eitt og lagði upp annað en QPR tapaði samt fyrir Sunderland á heimavelli. Þá gerði Liverpool markalaust jafntefli við Wigan á útivelli. Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, varði vítaspyrnu Charlie Adam í síðari hálfleik og átti þess fyrir utan stórleik. Newcastle er enn í frjálsu falli í deildinni en liðið tapaði nú fyrir West Brom á heimavelli, 3-2. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í byrjun nóvember og er nú sautján stigum á eftir toppliði City. Manchester United vann 5-0 stórsigur á Fulham í kvöld. United kláraði í raun leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik en Wayne Rooney og Dimitar Berbatov skoruðu tvö síðustu mörkin undir lok leiksins. Var þetta fyrsta mark Berbatov í deildinni í vetur. Sergio Agüero skoraði tvívegis fyrir Manchester City sem vann þægilegan 3-0 sigur á Stoke á heimavelli. Adam Johnson bætti við einu en City trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á United. City verður því á toppi deildarinnar yfir jólin og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan 1929. Liðin eru á góðri leið með að stinga önnur af í deildinni en Tottenham kemur næst með 34 stig, tíu á eftir City. Liðið á þó tvo leiki til góða og mætir Chelsea annað kvöld. Arsenal er í sjötta sæti með 32 stig eftir 2-1 sigur á Aston Villa á útivelli. Yossi Benayoun var hetja liðsins en hann skoraði sigurmarkið undir lok leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Marc Albrighton skoraði mark Villa og var það 20 þúsundasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Heiðar Helguson skoraði sitt sjöunda mark á tímabilinu og lagði upp sitt þriðja er lið hans, QPR, tapaði fyrir Sunderland, 3-2. Wes Brown skoraði sigurmark Sunderland undir lok leiksins en þetta var annar sigur liðsins á stuttum tíma eftir að Martin O'Neill tók við stjórn liðsins í byrjun mánaðarins. Everton nældi sér svo í þrjú dýrmæt stig með sigri á Swansea á heimavelli.Aston Villa - Arsenal 1-2 0-1 Robin van Persie, víti (16.), 1-1 Marc Albrighton (53.), 1-2 Yossi Benayoun (86.).Everton - Swansea 1-0 1-0 Leon Osman (59.).Fulham - Manchester United 0-5 0-1 Danny Welbeck (4.), 0-2 Nani (27.), 0-3 Ryan Giggs (42.), 0-4 Wayne Rooney (87.), 0-5 Dimitar Berbatov (89.).Manchester City - Stoke 3-0 1-0 Sergio Agüero (28.), 2-0 Adam Johnson (35.), 3-0 Sergio Agüero (53.).Newcastle - West Brom 2-3 0-1 Peter Odemwingie (19.), 1-1 Demba Ba (33.), 1-2 Gareth McAuley (43.), 2-2 Demba Ba (80.), 2-3 Paul Scharner (84.).QPR - Sunderland 2-3 0-1 Nicklas Bendtner (18.), 0-2 Stéphane Sessegnon (52.), 1-2 Heiðar Helguson (62.), 2-2 Jamie Mackie (66.), 2-3 Wes Brown (88.).
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti