Fótbolti

Skelfilegt fóbrot í bandaríska boltanum - ekki fyrir viðkvæma

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það vantar ekki fótbrotin í bandaríska boltanum þessa dagana. Vísir birti á dögunum myndskeið af fótbroti þar sem Steve Zakuni hjá Seattle Sounders fótbrotnaði illa.

Nú var það Javier Moreno hjá Real Salt Lake sem fótbrotnaði á hreint skelfilegan hátt.

Myndskeið af fótbrotinu má sjá hér að ofan en rétt er að vara við myndskeiðinu fyrir viðkvæma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×