Breiðablik eða Rosenborg mæta líklegast tékknesku meisturunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2011 10:39 Kristinn Steindórsson og félagar eiga erfiðan leik fyrir höndum í næstu viku eftir 5-0 tap í Þrándheimi. Mynd/HAG Dregið var í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir stundu. Ljóst er að sigurvegarinn í einvígi Breiðabliks og Rosenborgar mætir annaðhvort tékknesku eða armensku félagi. Liðin sem um ræðir eru FC Viktoria Plzeň frá Tékklandi og FC Pyunik frá Armeníu. Það er óhætt að segja að Plzeň séu með pálmann í höndunum að loknum fyrri leiknum í Armeníu. Tékkarnir unnu 4-0 sigur. Lokatölurnar í Noregi í fyrri leik Blika og Rosenborgar voru ekki ósvipaðar. Rosenborg kjöldró Breiðablik 5-0. Aðrar áhugaverðar viðureignir í 3. umferð: Rangers - Malmö/Þórshöfn Dynamo Kiev - Rubin Kazan OB Óðinsvé - Panathinaikos FC Kaupmannahöfn - Shamrock/Tallinn Dráttinn í heild sinni má sjá hér. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fá fyrirfram talið nokkuð þægilega andstæðinga. Verkefni Rúriks Gíslasonar og félaga hjá OB er öllu meira krefjandi en liðið mætir Panathinaikos. Drátturinn í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar hefst klukkan 11. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Dregið var í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir stundu. Ljóst er að sigurvegarinn í einvígi Breiðabliks og Rosenborgar mætir annaðhvort tékknesku eða armensku félagi. Liðin sem um ræðir eru FC Viktoria Plzeň frá Tékklandi og FC Pyunik frá Armeníu. Það er óhætt að segja að Plzeň séu með pálmann í höndunum að loknum fyrri leiknum í Armeníu. Tékkarnir unnu 4-0 sigur. Lokatölurnar í Noregi í fyrri leik Blika og Rosenborgar voru ekki ósvipaðar. Rosenborg kjöldró Breiðablik 5-0. Aðrar áhugaverðar viðureignir í 3. umferð: Rangers - Malmö/Þórshöfn Dynamo Kiev - Rubin Kazan OB Óðinsvé - Panathinaikos FC Kaupmannahöfn - Shamrock/Tallinn Dráttinn í heild sinni má sjá hér. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fá fyrirfram talið nokkuð þægilega andstæðinga. Verkefni Rúriks Gíslasonar og félaga hjá OB er öllu meira krefjandi en liðið mætir Panathinaikos. Drátturinn í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar hefst klukkan 11.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn