Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2011 14:15 Cassano hefur oft komið sér í vandræði en virðist í náðinni hjá Prandelli þjálfara. Nordic Photos/AFP Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. „Með Cassano við hlið Guiseppe Rossi geta mótherjar okkar ekki dekkað framherjana líkt og þeir gætu ef Giampaolo Pazzini væri í stöðu framherja,“ sagði Prandelli þjálfari Ítala Antonio Cassano verður væntanlega hylltur af stuðningsmönnum í Bari í kvöld en hann hóf feril sinn hjá félaginu. Mario Balotelli verður til taks á varamannabekknum. Prandelli sló á létta strengi þegar hann var spurður út í framherjann sem er duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ranga hluti. „Mario verður að einbeita sér að því sem hann gerir á vellinum. Við höfum æft í tvo daga og honum hefur ekki tekist að fara í taugarnar á mér ennþá,“ sagði Prandelli.Byrjunarlið Ítala Gianluigi Buffon; Christian Maggio, Andrea Ranocchia, Giorgio Chiellini, Domenico Criscito; Andrea Pirlo, Daniele De Rossi, Thiago Motta; Alberto Aquilani eða Riccardo Montolivo; Giuseppe Rossi, Antonio Cassano Viðureign Ítala og Spánverja í Bari hefst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Sjá meira
Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. „Með Cassano við hlið Guiseppe Rossi geta mótherjar okkar ekki dekkað framherjana líkt og þeir gætu ef Giampaolo Pazzini væri í stöðu framherja,“ sagði Prandelli þjálfari Ítala Antonio Cassano verður væntanlega hylltur af stuðningsmönnum í Bari í kvöld en hann hóf feril sinn hjá félaginu. Mario Balotelli verður til taks á varamannabekknum. Prandelli sló á létta strengi þegar hann var spurður út í framherjann sem er duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ranga hluti. „Mario verður að einbeita sér að því sem hann gerir á vellinum. Við höfum æft í tvo daga og honum hefur ekki tekist að fara í taugarnar á mér ennþá,“ sagði Prandelli.Byrjunarlið Ítala Gianluigi Buffon; Christian Maggio, Andrea Ranocchia, Giorgio Chiellini, Domenico Criscito; Andrea Pirlo, Daniele De Rossi, Thiago Motta; Alberto Aquilani eða Riccardo Montolivo; Giuseppe Rossi, Antonio Cassano Viðureign Ítala og Spánverja í Bari hefst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Sjá meira