Mourinho tókst loksins að pirra Guardiola Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2011 09:30 Guardiola er orðinn þreyttur á Mourinho. Orðastríð þjálfara Real Madrid og Barcelona færist í aukana með hverjum leik en þriðja orrusta liðanna í fjögurra leikja stríðinu fer fram í Madrid í kvöld. Þá mætast þau í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Mourinho, þjálfari Real, gagnrýndi Guardiola fyrir að kvarta yfir ákveðnum dómum í bikarúrslitaleik liðanna. "Hingað til hafa verið tveir hópar af dómurum. Lítill hópur sem talar ekki um dómara og stærri hópur sem kvartar þegar dómarar gera stór mistök. Ég er í þeim hópi. Pep er nú búinn að stofa nýjan hóp þar sem hann er eini meðlimurinn. Sá hópur gagnrýnir rétta dóma dómarans. Það hef ég aldrei séð áður," sagði Mourinho en Guardiola var ekki til í að sitja þegjandi undir þessum ummælum. "Klukkan 18.45 hittumst við á vellinum. Utan vallar hefur hann þegar unnið. Í blaðamannaherberginu er hann helvítis maðurinn og ekkert annað. Maður sem veit allt um fótbolta og ég nenni ekki að keppa þar," sagði Guardiola en Mourinho virðist loksins hafa tekist að pirra hann enda ekki á hverjum degi sem Pep notar dónaleg orð í viðtölum. "Ég nenni ekki að spila þennan leik með honum, ég kann það ekki. Ég þarf ekki að útskýra orð mín. Ég hef óskað Madrid til hamingju með bikarinn sem það átti skilið að vinna. Mourinho er búinn að vinna leikinn utan vallar en við sjáum hvað gerist á vellinum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
Orðastríð þjálfara Real Madrid og Barcelona færist í aukana með hverjum leik en þriðja orrusta liðanna í fjögurra leikja stríðinu fer fram í Madrid í kvöld. Þá mætast þau í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Mourinho, þjálfari Real, gagnrýndi Guardiola fyrir að kvarta yfir ákveðnum dómum í bikarúrslitaleik liðanna. "Hingað til hafa verið tveir hópar af dómurum. Lítill hópur sem talar ekki um dómara og stærri hópur sem kvartar þegar dómarar gera stór mistök. Ég er í þeim hópi. Pep er nú búinn að stofa nýjan hóp þar sem hann er eini meðlimurinn. Sá hópur gagnrýnir rétta dóma dómarans. Það hef ég aldrei séð áður," sagði Mourinho en Guardiola var ekki til í að sitja þegjandi undir þessum ummælum. "Klukkan 18.45 hittumst við á vellinum. Utan vallar hefur hann þegar unnið. Í blaðamannaherberginu er hann helvítis maðurinn og ekkert annað. Maður sem veit allt um fótbolta og ég nenni ekki að keppa þar," sagði Guardiola en Mourinho virðist loksins hafa tekist að pirra hann enda ekki á hverjum degi sem Pep notar dónaleg orð í viðtölum. "Ég nenni ekki að spila þennan leik með honum, ég kann það ekki. Ég þarf ekki að útskýra orð mín. Ég hef óskað Madrid til hamingju með bikarinn sem það átti skilið að vinna. Mourinho er búinn að vinna leikinn utan vallar en við sjáum hvað gerist á vellinum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira