John O'Shea: Giggs getur spilað til fertugs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2011 18:15 Ryan Giggs og Paul Scholes. Mynd/AFP John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United. „Það er enginn efi í mínum huga að hann getur spilað til fertugs. Hans líkamlega atgervi hefur ekki breyst síðan að ég kom hingað og hann hugsar svo vel um sig," sagði John O'Shea. „Þetta fer aðallega eftir því hvort hann verði heppinn með meiðsli en ég veit líka að hann mun bara taka eitt tímabil í einu," sagði O'Shea. „Hann hefur bara svo gaman af þessu eins og er og því sé ég ekki neitt í spilunum að hann sé farinn að hugsa um að hætta. Hann verður nú samt að ákveða þetta sjálfur," sagði O'Shea. Giggs jafnaði leikjamet Bobby Charlton í gær með því að spila sinn 606. deildarleik með United á móti Chelsea. O'Shea segir að það sé aðeins Paolo Maldini sem standist samanburð við Giggs. „Þetta er ótrúlegur ferill enda getum við skoðað öll þessi lið sem stjórinn er búinn að setja saman og Giggsy var í stóru hlutverki í þeim öllum. Maldini er sá eini sem á að baki sambærilegan feril en Giggs er kominn fram úr honum," sagði O'Shea. „Menn eru búnir að nota allar klisjur í bókinni til þess að lýsa þessum manni og ég veit að menn eiga eftir að nota þær aftur og aftur. Hann er algjör goðsögn," sagði O'Shea. Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United. „Það er enginn efi í mínum huga að hann getur spilað til fertugs. Hans líkamlega atgervi hefur ekki breyst síðan að ég kom hingað og hann hugsar svo vel um sig," sagði John O'Shea. „Þetta fer aðallega eftir því hvort hann verði heppinn með meiðsli en ég veit líka að hann mun bara taka eitt tímabil í einu," sagði O'Shea. „Hann hefur bara svo gaman af þessu eins og er og því sé ég ekki neitt í spilunum að hann sé farinn að hugsa um að hætta. Hann verður nú samt að ákveða þetta sjálfur," sagði O'Shea. Giggs jafnaði leikjamet Bobby Charlton í gær með því að spila sinn 606. deildarleik með United á móti Chelsea. O'Shea segir að það sé aðeins Paolo Maldini sem standist samanburð við Giggs. „Þetta er ótrúlegur ferill enda getum við skoðað öll þessi lið sem stjórinn er búinn að setja saman og Giggsy var í stóru hlutverki í þeim öllum. Maldini er sá eini sem á að baki sambærilegan feril en Giggs er kominn fram úr honum," sagði O'Shea. „Menn eru búnir að nota allar klisjur í bókinni til þess að lýsa þessum manni og ég veit að menn eiga eftir að nota þær aftur og aftur. Hann er algjör goðsögn," sagði O'Shea.
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira