Vill ræða um að setja þak á eignaréttinn 21. október 2011 10:12 Dr.Herdís Þorgeirsdóttir. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“ Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira