Vill ræða um að setja þak á eignaréttinn 21. október 2011 10:12 Dr.Herdís Þorgeirsdóttir. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“ Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“
Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira