Vill ræða um að setja þak á eignaréttinn 21. október 2011 10:12 Dr.Herdís Þorgeirsdóttir. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“ Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor vill taka umræðu um hvort ekki þurfi að setja þak á eignarétt manna. Herdís var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi þá mótmælaöldu sem hófst á Wall Street og hefur breiðst út um hinn vestræna heim. Herdís segir að mótmælin megi rekja til þess að almenningur hafi fengið sig fullsaddann á þeim ójöfnuði sem ríki í heiminum. „Mótmælin ganga út á græðgi fyrirtækja og félagslegt óréttlæti," segir Herdís og bætir við að stjórnmálamenn á vesturlöndum séu á klafa stórfyrirtækjanna. „Þeir hafa ekki verið frjálsir til að setja lög eða segja sína meiningu á meðan þeir eru fjármagnaðir af þessum öflum og það er það sem þessi mótmæli ganga út á núna." Þegar Herdís er spurð hvað sé til ráða í þessum efnum segist hún vilja ræða hugmyndir sem gangi út á að setja þak á eignaréttinn. Hún bendir á að menn á borð við Thomas Jefferson og Benjamin Franklin sem hafi verið þessarar skoðunar. „Menn gætu ekki átt nema takmarkað land og jafnvel var Jefferson á því að það ætti ekki að erfast,"segir Herdís. „Vegna þess að að þegar menn eiga orðið allt of mikið fylgja því slík völd að það eyðileggur jöfn tækifæri annarra.“ „Það þarf að setja eitthvert þak,“ segir Herdís að lokum og líkir hugmyndinni við eignarhald á fjölmiðlum. „Alveg eins og var talað um að setja þak á það hvað menn mættu eiga mikið í fjölmiðlum, þá gildir sama reglan þarna.“
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira