Rob Lowe flaug með hryðjuverkamanni Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. maí 2011 22:17 Rob Lowe flaug með hryðjuverkamanni rétt fyrir árásirnar þann 11. september 2001. Hollywoodleikarinn Rob Lowe flaug í sömu flugvél og einn hryðjuverkamannanna sem stóð að baki árásunum 11. september 2001. Þetta gerðist ellefu dögum áður en árásirnar voru gerðar. Þetta upplýsti leikarinn nýlega. Lowe telur að í þessari flugferð hafi hryðjuverkamennirnir verið að undirbúa árásirnar. Lowe segir að eftir árásirnar hafi staðið til að hann bæri vitni gegn hryðjuverkamanninum, sem heitir Zacarias Moussaoui. Talið er að sá hafi átt að vera staðgengill ef einn af flugræningjunum myndu forfallast þegar látið yrði til skarar skríða. Rob Lowe er þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum West Wing, sem fjalla einmitt um lífið í Hvíta húsinu. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að það væri hryðjuverkamaður í flugvélinni. „Ég var við tökur á West Wing á þessum tíma og ég tók alltaf flugvél frá Dulles til Los Angeles," er haft eftir Lowe á fréttavef Daily Telegraph. Hann segir að það sé flugvélin sem hafi á endanum flogið á varnarmálaráðuneytið í Pentagon. Lowe segir að saksóknari í Maryland hafi sent sér bréf þar sem hann hafi verið beðinn um að bera vitni. Á endanum hafi hann hins vegar ekki þurft að bera vitni. Zacarias Moussaoui var hins vegar dæmdur og afplánar nú lífstíðardóm fyrir aðild sína að árásunum. Í ljós kom að hann hafði hlotið þjálfun með tveimur af flugræningjunum sjálfum. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Hollywoodleikarinn Rob Lowe flaug í sömu flugvél og einn hryðjuverkamannanna sem stóð að baki árásunum 11. september 2001. Þetta gerðist ellefu dögum áður en árásirnar voru gerðar. Þetta upplýsti leikarinn nýlega. Lowe telur að í þessari flugferð hafi hryðjuverkamennirnir verið að undirbúa árásirnar. Lowe segir að eftir árásirnar hafi staðið til að hann bæri vitni gegn hryðjuverkamanninum, sem heitir Zacarias Moussaoui. Talið er að sá hafi átt að vera staðgengill ef einn af flugræningjunum myndu forfallast þegar látið yrði til skarar skríða. Rob Lowe er þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum West Wing, sem fjalla einmitt um lífið í Hvíta húsinu. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að það væri hryðjuverkamaður í flugvélinni. „Ég var við tökur á West Wing á þessum tíma og ég tók alltaf flugvél frá Dulles til Los Angeles," er haft eftir Lowe á fréttavef Daily Telegraph. Hann segir að það sé flugvélin sem hafi á endanum flogið á varnarmálaráðuneytið í Pentagon. Lowe segir að saksóknari í Maryland hafi sent sér bréf þar sem hann hafi verið beðinn um að bera vitni. Á endanum hafi hann hins vegar ekki þurft að bera vitni. Zacarias Moussaoui var hins vegar dæmdur og afplánar nú lífstíðardóm fyrir aðild sína að árásunum. Í ljós kom að hann hafði hlotið þjálfun með tveimur af flugræningjunum sjálfum.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira