Minnast spámannsins í rúllukragabolnum 6. október 2011 07:28 Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að með fráfalli Steve Jobs stofnanda Apple hafi heimurinn misst mikinn hugsjónamann. Í minningarorðum sem birt hafa verið á heimasíðu Hvíta hússins segir Obama að Jobs hafi verið á meðal merkustu frumkvöðla bandarískrar sögu. „Nægilega hugaður til þess að hugsa á annan veg, Nægilega djarfur til að halda að hann gæti breytt heiminum og nægilega hæfileikaríkur til þess að takast það," segir forsetinn um forstjórann. Bill Gates, stofnandi Microsoft og jafnaldri Jobs, fer einnig fögrum orðum um þennan keppinaut sinn í tæknibransanum. Hann segir að Jobs hafi haft gríðarleg áhrif á tækniheiminn, áhrif sem munu vara í margar kynslóðir. Gates segir það hafa verið mikinn heiður að fá að vinna með honum. „Ég mun sakna Steve ákaflega mikið," segir Gates. Jobs hafði barist við krabbamein í brisi um nokkurn tíma og þurfti að lokum að bíða í lægra haldi. Jobs hefur leitt Apple fyrirtækið á glæstri sigurbraut og hefur hvert tækniundrið frá fyrirtækinu litið dagsins ljós undir hans stjórn. Nægir þar að nefna iMac tölvuna, iPod tónlistarspilarann og iPhone farsímann sem allir aðrir símar eru bornir saman við nú um stundir. Frá því Jobs tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu á nýjan leik árið 1996 hefur hagur fyrirtækisins vænkast stórkostlega og er nú svo komið að Apple er talið vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðinum. Jobs, sem var fæddur árið 1955 fékk snemma áhuga á tölvum og árið 1976 stofnaði hann Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér ásamt félaga sínum Steve Wozniak. Jobs var þá nítján ára gamall. Fyrstu heimilistölvurnar, Apple I og Apple II komu síðan á markaðinn ári seinna og slógu í gegn þar sem þær voru mun einfaldari í notkun en aðrar sambærilegar tölvur á þeim tíma. Þeir félagar yfirgáfu síðan Apple, Wozniak árið 1981 og Jobs fjórum árum seinna. Hann snéri þó aftur í forstjórastólinn og gerð Apple að einu frægasta vörumerki heims með fylgjendur sem hafa nánast tilbeðið spámanninum í rúllukraganum, eins og hann var stundum kallaður. Tengdar fréttir Steve Jobs látinn Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, lést í dag en þetta kom fram á heimasíðu Apple fyrir stundu. Hann var 56 ára að aldri en hann hefur barist við krabbamein í brisi í nokkurn tíma. 5. október 2011 23:52 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að með fráfalli Steve Jobs stofnanda Apple hafi heimurinn misst mikinn hugsjónamann. Í minningarorðum sem birt hafa verið á heimasíðu Hvíta hússins segir Obama að Jobs hafi verið á meðal merkustu frumkvöðla bandarískrar sögu. „Nægilega hugaður til þess að hugsa á annan veg, Nægilega djarfur til að halda að hann gæti breytt heiminum og nægilega hæfileikaríkur til þess að takast það," segir forsetinn um forstjórann. Bill Gates, stofnandi Microsoft og jafnaldri Jobs, fer einnig fögrum orðum um þennan keppinaut sinn í tæknibransanum. Hann segir að Jobs hafi haft gríðarleg áhrif á tækniheiminn, áhrif sem munu vara í margar kynslóðir. Gates segir það hafa verið mikinn heiður að fá að vinna með honum. „Ég mun sakna Steve ákaflega mikið," segir Gates. Jobs hafði barist við krabbamein í brisi um nokkurn tíma og þurfti að lokum að bíða í lægra haldi. Jobs hefur leitt Apple fyrirtækið á glæstri sigurbraut og hefur hvert tækniundrið frá fyrirtækinu litið dagsins ljós undir hans stjórn. Nægir þar að nefna iMac tölvuna, iPod tónlistarspilarann og iPhone farsímann sem allir aðrir símar eru bornir saman við nú um stundir. Frá því Jobs tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu á nýjan leik árið 1996 hefur hagur fyrirtækisins vænkast stórkostlega og er nú svo komið að Apple er talið vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðinum. Jobs, sem var fæddur árið 1955 fékk snemma áhuga á tölvum og árið 1976 stofnaði hann Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér ásamt félaga sínum Steve Wozniak. Jobs var þá nítján ára gamall. Fyrstu heimilistölvurnar, Apple I og Apple II komu síðan á markaðinn ári seinna og slógu í gegn þar sem þær voru mun einfaldari í notkun en aðrar sambærilegar tölvur á þeim tíma. Þeir félagar yfirgáfu síðan Apple, Wozniak árið 1981 og Jobs fjórum árum seinna. Hann snéri þó aftur í forstjórastólinn og gerð Apple að einu frægasta vörumerki heims með fylgjendur sem hafa nánast tilbeðið spámanninum í rúllukraganum, eins og hann var stundum kallaður.
Tengdar fréttir Steve Jobs látinn Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, lést í dag en þetta kom fram á heimasíðu Apple fyrir stundu. Hann var 56 ára að aldri en hann hefur barist við krabbamein í brisi í nokkurn tíma. 5. október 2011 23:52 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Steve Jobs látinn Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, lést í dag en þetta kom fram á heimasíðu Apple fyrir stundu. Hann var 56 ára að aldri en hann hefur barist við krabbamein í brisi í nokkurn tíma. 5. október 2011 23:52