Enski boltinn

Bolton komið áfram í bikarnum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Leikmenn Bolton fagna hér sigurmarkinu í kvöld.
Leikmenn Bolton fagna hér sigurmarkinu í kvöld.

Bolton komst áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld þegar liðið vann útisigur, 0-1, á Wigan í kvöld.

Það var Ivan Klasnic sem skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu leiksins.

Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton vegna meiðsla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×