Formaður dómaranefndar: Ummæli Guðjóns eru ekki svaraverð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2011 14:00 Gylfi Þór Orrason. Mynd/GVA Ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, eftir leik BÍ og Þróttar í gær hafa vakið talsverða athygli enda veltir Guðjón því upp hvort hörundslitur Tomi Ameobi hafi áhrif á hvernig íslenskir dómarar dæma í atvikum tengdum honum. Vísir hafði samband við Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KsÍ, og spurði hvað honum finndist um þessi ummæli þjálfarans. "Þau eru ekki svaraverð," sagði Gylfi og hafði engu við það að bæta. Eins og svo oft áður hefur dómgæslan verið á milli tannanna á fólki í sumar. Sérstaklega virðist vera kvartað mikið yfir dómgæslu í 1. deildinni. "Heilt yfir finnst mér dómgæslan hafa verið ágæt í sumar. Það er þannig að menn kvarta alltaf þegar dómarar gera mistök. Menn kvarta þegar mistökin lenda gegn þeim en gleyma að þeir hafa kannski grætt á mistökum dómara áður. Svona er þetta bara og eðli umræðunnar er að kvarta undan dómgæslunni. Viðbrögð við slíku eru tilgangslaus." Það er mikið af nýjum dómurum að feta sín fyrstu spor í efstu deildunum og óhætt að tala um ákveðin kynslóðaskipti. Gylfi er nokkuð ánægður með hvernig til hefur tekist. "Það eru ungir dómarar að koma inn og þeir eru að standa sig vel rétt eins og þeir reyndari. Heilt yfir er dómgæslan svipuð og síðustu ár," sagði Gylfi Þór. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27. júní 2011 10:15 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, eftir leik BÍ og Þróttar í gær hafa vakið talsverða athygli enda veltir Guðjón því upp hvort hörundslitur Tomi Ameobi hafi áhrif á hvernig íslenskir dómarar dæma í atvikum tengdum honum. Vísir hafði samband við Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KsÍ, og spurði hvað honum finndist um þessi ummæli þjálfarans. "Þau eru ekki svaraverð," sagði Gylfi og hafði engu við það að bæta. Eins og svo oft áður hefur dómgæslan verið á milli tannanna á fólki í sumar. Sérstaklega virðist vera kvartað mikið yfir dómgæslu í 1. deildinni. "Heilt yfir finnst mér dómgæslan hafa verið ágæt í sumar. Það er þannig að menn kvarta alltaf þegar dómarar gera mistök. Menn kvarta þegar mistökin lenda gegn þeim en gleyma að þeir hafa kannski grætt á mistökum dómara áður. Svona er þetta bara og eðli umræðunnar er að kvarta undan dómgæslunni. Viðbrögð við slíku eru tilgangslaus." Það er mikið af nýjum dómurum að feta sín fyrstu spor í efstu deildunum og óhætt að tala um ákveðin kynslóðaskipti. Gylfi er nokkuð ánægður með hvernig til hefur tekist. "Það eru ungir dómarar að koma inn og þeir eru að standa sig vel rétt eins og þeir reyndari. Heilt yfir er dómgæslan svipuð og síðustu ár," sagði Gylfi Þór.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27. júní 2011 10:15 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27. júní 2011 10:15