Formaður dómaranefndar: Ummæli Guðjóns eru ekki svaraverð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2011 14:00 Gylfi Þór Orrason. Mynd/GVA Ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, eftir leik BÍ og Þróttar í gær hafa vakið talsverða athygli enda veltir Guðjón því upp hvort hörundslitur Tomi Ameobi hafi áhrif á hvernig íslenskir dómarar dæma í atvikum tengdum honum. Vísir hafði samband við Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KsÍ, og spurði hvað honum finndist um þessi ummæli þjálfarans. "Þau eru ekki svaraverð," sagði Gylfi og hafði engu við það að bæta. Eins og svo oft áður hefur dómgæslan verið á milli tannanna á fólki í sumar. Sérstaklega virðist vera kvartað mikið yfir dómgæslu í 1. deildinni. "Heilt yfir finnst mér dómgæslan hafa verið ágæt í sumar. Það er þannig að menn kvarta alltaf þegar dómarar gera mistök. Menn kvarta þegar mistökin lenda gegn þeim en gleyma að þeir hafa kannski grætt á mistökum dómara áður. Svona er þetta bara og eðli umræðunnar er að kvarta undan dómgæslunni. Viðbrögð við slíku eru tilgangslaus." Það er mikið af nýjum dómurum að feta sín fyrstu spor í efstu deildunum og óhætt að tala um ákveðin kynslóðaskipti. Gylfi er nokkuð ánægður með hvernig til hefur tekist. "Það eru ungir dómarar að koma inn og þeir eru að standa sig vel rétt eins og þeir reyndari. Heilt yfir er dómgæslan svipuð og síðustu ár," sagði Gylfi Þór. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27. júní 2011 10:15 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, eftir leik BÍ og Þróttar í gær hafa vakið talsverða athygli enda veltir Guðjón því upp hvort hörundslitur Tomi Ameobi hafi áhrif á hvernig íslenskir dómarar dæma í atvikum tengdum honum. Vísir hafði samband við Gylfa Þór Orrason, formann dómaranefndar KsÍ, og spurði hvað honum finndist um þessi ummæli þjálfarans. "Þau eru ekki svaraverð," sagði Gylfi og hafði engu við það að bæta. Eins og svo oft áður hefur dómgæslan verið á milli tannanna á fólki í sumar. Sérstaklega virðist vera kvartað mikið yfir dómgæslu í 1. deildinni. "Heilt yfir finnst mér dómgæslan hafa verið ágæt í sumar. Það er þannig að menn kvarta alltaf þegar dómarar gera mistök. Menn kvarta þegar mistökin lenda gegn þeim en gleyma að þeir hafa kannski grætt á mistökum dómara áður. Svona er þetta bara og eðli umræðunnar er að kvarta undan dómgæslunni. Viðbrögð við slíku eru tilgangslaus." Það er mikið af nýjum dómurum að feta sín fyrstu spor í efstu deildunum og óhætt að tala um ákveðin kynslóðaskipti. Gylfi er nokkuð ánægður með hvernig til hefur tekist. "Það eru ungir dómarar að koma inn og þeir eru að standa sig vel rétt eins og þeir reyndari. Heilt yfir er dómgæslan svipuð og síðustu ár," sagði Gylfi Þór.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27. júní 2011 10:15 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27. júní 2011 10:15