Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu 2. desember 2011 12:17 Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. mynd/Vilhelm Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira