Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu 2. desember 2011 12:17 Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. mynd/Vilhelm Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna. Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. BBC fjallar ítarlega um mögulegt Kötlugos í dag og er fréttin sú þriðja mest lesna á vef þeirra og hafa yfir þúsund manns deilt henni á facebook og twitter. Í fréttinni er því velt upp hvað gerist ef Katla fer að gjósa en þá sé von á einu stærsta eldgosi hér á landi í tæpa öld. Sagt er frá því að yfir fimm hundruð skjálftar hafi mælst við sigkatla Kötlu síðasta mánuðinn sem bendir til kvikuhreyfinga og gefur til kynna að eldgos sé yfirvofandi. Haft er eftir Ford Cochran sérfræðingi National Geographic um Ísland að Skaftáreldar árið 1783 hafi breytt veðurfari í heiminum, þar sem eitruð flúorsambönd og brennisteinssýra ollu miklum skaða og helmingur bústofns landsins féll í kjölfar gossins. Hann segist einungis hægt að vona að Kötlugos hafi ekki þær afleiðingar. Í greininni er einnig rætt við Pál Einarsson jarðfræðing hjá Háskóla Íslands sem segir erfitt fyrir vísindamenn að gera sér grein fyrir við hverju eigi að búast. Páll segir afleiðingar Kötlugoss velta á mörgum þáttum til dæmis hvernig efnasamsetningu gosefnanna. Í greinninni segir einnig að þrátt fyirr að eldgos séu algeng um allan heim þá sé Ísland í sérstöðu vegna flekaskilanna sem liggja í gegnum landið og hægt sé að sjá jörðina klofna.
Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira